30.11.1999
Bygging hrossa.
Í samstarfi við Hestamiðstöðina í Söðulsholti á Snæfellsnesi.
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands og Hestamiðstöðin í Söðulsholti bjóða upp á námskeið laugardaginn 29. nóvember í byggingu hrossa.
30.11.1999
Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne.
Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.
30.11.1999
Tryppamarkaður og sölusýning verður í Rangárhöllinni laugardaginn 13. desember nk. Tryppamarkaður hefst kl. 15. Skráningargjald kr. 1.500 pr.stk. Ath. takmarkaður fjöldi. Sölusýning hrossa í reið hefst kl. 17. Skráningargjald kr. 2.500 pr.stk.
Skráningum skal skila á netfangið thrsig@simnet.is fyrir kl. 17, fimmtudaginn 11. des. nk. Nánari upplýsingar í síma 848 0615.
Rangárhöllin
30.11.1999
Nú líður senn að næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne.
Í Deurne er umfangsmikil starfsemi sem ráðstefnugestir fá að kynnast auk þess sem margir sérfræðingar á ýmsum sviðum hestafræðanna munu leggja sitt af mörkum til að gera þessa helgi lærdómsríka og eftirminnilega.
30.11.1999
Síðustu forvöð!!!
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á næstu þjálfararáðstefnu Menntanefndar FEIF sem að þessu sinni verður haldin í hestaskóla Hollendinga, Deurne, 9.-11.janúar næstkomandi.
30.11.1999
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sem haldinn verður í Bandaríkjunum dagana 17. 24. júlí 2009. Búðirnar verða haldnar í Wisconsin, í um 2 klst. fjarlægð frá Chigaco á búgarði sem heitir Winterhorse farm.
30.11.1999
Matvælastofnun heldur fræðslufund um heilbrigði íslenska hestsins þriðjudaginn 27. janúar 2009 kl. 15:00-16:00. Á fundinum verða teknir fyrir þættir sem ógnað geta heilbrigði og velferð hrossastofnsins og fjallað um viðbrögð við hugsanlegri vá. Þá verða nýleg dæmi um salmonellusýkingu og brot á dýraverndarlögum til umfjöllunar.
01.01.1970
Næsti símenntunardagur fyrir reiðkennara er 25.mars á Dag reiðmennskunnar í Fáki