Áhugamannadeild Spretts 2017

Laugardaginn 3. september kl. 20:15 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2017. Spennan er gífurleg en sjö lið hafa sótt um þau þrjú sæti sem eru laus í deildinni.

Haustmót Léttis - niðurstöður

Skemmtilegt mót var haldið á laugardaginn á Hlíðarholtsvelli.

Dagskrá haustmóts Léttis

Hér er dagsskrá Haustmóts Léttis. Mótið hefst kl. 09:30 og verður látið rúlla.

Árangur íslenska landsliðsins á NM2016

Íslenska landsliðið stóð sig vel á Norðurlandamóti í hestaíþróttum sem haldið var í Biri, Noregi í síðustu viku. Liðið hlaut 3 gullverðlaun, 9 silfurverðlaun og 4 bronsverðlaun.

Fyrsta gullið í höfn

Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli voru rétt í þessu að næla í fyrsta gull okkar íslendinga á NM2016.

Góð byrjun hjá landsliðinu

Allt gott að frétta frá Norðurlandamótinu í Biri, en keppni byrjar vel hjá íslenska liðinu.

Landsliðið mætt til Noregs

Bæði knapar og hestar í landsliðinu mættu á mótssvæðið í Biri um helgina.

FEIF dómarapróf í september

FEIF mun halda dómarapróf á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 18.-19. september n.k. Hægt verður að taka lands- og alþjóðadómarapróf.

Loka skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

Skráningarfrestur á Áhugamannamót Íslands rennur út á miðnætti í dag 2. ágúst.