Heiðursfélagar

HEIÐURSVERÐLAUN LANDSSAMBANDS HESTAMANNAFÉLAGA:

Landssamband hestamannafélaga hefur undanfarin ár veitt sérstök heiðursverðlaun á Uppskeruhátíð hestamanna.  
Eftirtaldir aðilar hafa fengið heiðursverðlaun LH:

2022 - Sigurbjörn Bárðarson 
2021 - Helgi Sigurðsson
2021 - Halldór Helgi Halldórsson
2019 - Bjarnleifur Árni Bjarnleifsson
2018 - Hermann Árnason
2017 - Jón Albert Sigurbjörnsson

Árið 2015 á Uppskeruhátíð hestamanna var Sigurður Sæmundsson heiðraður.
Árið 2014 á Uppskeruhátíð hestamanna var Einar Öder Magnússon heiðraður.
Árið 2013 á Uppskeruhátíð hestamanna var Ragnar Tómasson heiðraður.
Árið 2012 á Uppskeruhátíð hestamanna voru þeir Eyjólfur Ísólfsson og Dr. med. vet Ewald Isenbügel heiðraðir.
Árið 2011 á Uppskeruhátíð hestamanna voru þeir Kári Arnórsson og Haraldur Sveinsson heiðraðir. 
2010 á Uppskeruhátíð hestamanna var Sveinn Guðmundsson heiðraður. 
2009 á Uppskeruhátíð hestamanna var Sigurður Sigmundsson heiðraður.
2008 á Uppskeruhátíð hestamanna var  Ingimar Sveinsson heiðraður sem heiðursknapi. 
2007 á Uppskeruhátíð hestamanna var Rosmarie B. Þorleifsdóttir heiðruð.




GULLMERKISHAFAR LANDSSAMBANDS HESTAMANNAFÉLAGA:

Árið 2022 á Landsþingi LH
Gunnar Sturluson, Haraldur Þórarinsson, Hjörtur Bergstað, Hulda G. Geirsdóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Linda B. Gunnlaugsdóttir, Telma L. Tómasson og Þorvarður Helgason.

Árið 2021 á formannafundi LH
Lárus Ástmar Hannesson

Árið 2021 á Fjórðungsmóti Vesturlands:

Benedikt Líndal
Kristján Gíslason
Marteinn Valdimarsson
Þórir Ísólfsson

Árið 2020 við undirritun samnings um Landsmót 2026:

Ingimar Ingimarsson


Á landsþingi LH árið 2018 hlutu eftirtaldir gullmerki LH:

Ármann Gunnarsson
Ármann Magnússon
Áslaug Kristjánsdóttir
Björn Jóhann Jónsson
Hólmgeir Valdemarsson
Jónas Vigfússon
Ragnar Ingólfsson
Sigfús Ólafur Helgason
Þorsteinn Hólm Stefánsson
 

Árið 2016 á 60. landsþingi Landssambands hestamannafélaga haldið á Stykkishólmi voru eftirtaldir heiðraðir:
Bjarni Alexandersson
Guðrún Fjeldsted
Tryggvi Gunnarsson
Sigurborg Ágústa Jónsdóttir
Haukur Sveinbjörnsson
Bragi Ásgeirsson 

Árið 2014 á 59. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga á Selfossi voru eftirtaldir heiðraðir:
Hólmfríður Ingólfsdóttir (Logi) 
Bjarnleifur Bjarnleifsson (Sprettur) 
Jón B. Olsen (Máni) 
Sigrún Sigurðardóttir (Fákur) 
Kristinn Guðnason (Geysir) 
Sigfús Guðnason (Smári) 
Hermann Árnason (Sindri)

Árið 2012 á Landsmóti hestamanna í Reykjavík voru eftirtaldir heiðraðir:
Marko Mazeland, sportleiðtogi FEIF
Jens Iversen, forseti FEIF

Árið 2012 á 58. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga í Reykjavík voru eftirtaldir heiðraðir:
Halldór Halldórsson Andvara
Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gusti
Katrín Stella Briem Fáki
Ragnar Tómasson Fáki
Guðbjörg Þorvaldsdóttir Mána 

Árið 2010 á 57. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga á Akureyri voru eftirtaldir heiðraðir:
Anna Jóhannsdóttir
Einar Höskuldsson
Friðbjörg Vilhjálmsdóttir
Jón Ólafur Sigfússon
Pétur Behrens
Sigurður Hallmarsson

Hér má sjá alla gullmerkishafa Landssambands hestamannafélaga í stafrófsröð: 

Agnar Tryggvason
Aldís Björnsdóttir
Anna Jóhannsdóttir
Árni Guðmundsson
Árni Jóhannsson
Ásgeir J. Guðmundsson
Birgir Rafn Gunnarsson
Birgir Sigurjónsson
Bjarni Alexandersson
Bjarnleifur Bjarnleifsson
Bragi Ásgeirsson
Egill Bjarnason
Einar Höskuldsson
Einar Sigurðsson
Elísabet Þóra Þórólfsdóttir
Friðbjörg Vilhjálmsdóttir
Gísli B. Björnsson
Gísli K. Kjartansson
Guðbjörg Þorvaldsdóttir
Guðmundur Ingvarsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Þorleifsson
Guðni Ágústson
Guðrún Fjeldsted
Guðrún Gunnarsdóttir
Gunnar B. Gunnarsson
Gunnar Jónsson
Halldór Halldórsson
Haraldur Sveinsson
Haraldur Sveinsson
Haukur Sveinbjörnsson
Hermann Árnason
Hólmfríður Ingólfsdóttir
Hreinn Ólafsson
Högni Bæringsson
Ingimar Sveinsson
Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir
Jón Albert Sigurbjörnsson
Jón B. Olsen
Jón Ólafur Sigfússon
Katrín Stella Briem
Kári Arnórsson
Kolbrún Kristjánsdóttir
Kristinn Guðnason
Kristján Þorgeirsson
Leifur Kr. Jóhannesson
Magni Kjartansson
Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir
Pétur Behrens
Ragnar Tómasson
Rosemarie Þorleifsdóttir
Sigfús Guðmundsson
Sigrún Sigurðardóttir
Sigurbjörn Bárðarson
Sigurborg Ágústa Jónsdóttir
Sigurður Hallmarsson
Sigurður Sigmundsson
Sigurður Sæmundsson
Sigurður Þórhallsson
Sigurður Þórhallsson
Sigrún Ólafsdóttir
Stefán Pálsson
Sveinbjörn Dagfinnsson
Sveinbjörn Sveinbjörnssn
Sveinn Guðmundsson
Tryggvi Gunnarsson
Þrúðmar Sigurðsson