Equsanadeildin - lið 9-12

Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð. Hér má sjá lið 9-12. Deildin hefst með keppni í fjórgangi fimmtudaginn 8. febrúar kl. 19:00.

Skráðu þig á póstlista VITA

Nýlega var gerður samstarfsamningur milli Ferðaskrifstofunnar Vita og Landsambands hestamannafélaga. Meðal annars verður samvinna aðila um ferðir á HM í Berlín 2019. Eins og áður verður leitast við að skapa gott andrúmsloft meðal Íslendinga á mótinu.

Equsanadeildin - lið 5-8

Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð. Sextán lið mæta til keppni í vetur með samtals áttatíu knapa skráða.

Langar þig að keppa í Meistaradeildinni?

Á aðalfundi Meistaradeildarinnar voru samþykktar tvær nýjar leikreglur en tilgangur þeirra er að auka fjölbreytni í deildinni og efla markaðssetningu. Báðar reglurnar gera knöpum utan deildarinnar kleift að taka þátt í mótum á vegum deildarinnar.

Equsana deildin 2018 - fyrstu 4 liðin

Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildin 2018, hefst 8. febrúar n.k. og þar með hefst fjórða keppnisárið í þessari frábæru mótaröð.

Sigurbjörn nýr liðsstjóri landsliðsins

Landsliðsnefnd LH hefur gert samning við nýjan liðsstóra íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Nefndin tók sér haustið í þessa vinnu og voru nokkrir mjög frambærilegir kandídatar sem komu til greina.

Meistaradeildin að hefjast

Nú er minna en vika í að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Samskipahöllinni í Spretti þann 1.febrúar. Keppt verður í fjórgangi en í fyrra var það hún Elin Holst sem sigraði á Frama frá Ketilsstöðum en gaman verður að sjá hvort þau mæti aftur, sterk til leiks.

Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 12. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.

Opinn fundur um LM2016

Laugardaginn 20. janúar sl. stóð hestamannafélagið Skagfirðingur fyrir opnum fundi í Tjarnarbæ, félagsheimili félagsins, þar sem fjallað var um landsmótið 2016 sem haldið var á Hólum í Hjaltadal.

Afrekshópur LH 2018

Nú er búið að velja 16 knapa í afrekshóp LH. Starfsárið hófst með áhugaverðum fyrirlestri Dr. Viðars Halldórssonar í samvinnu við meistaradeild æskunnar. Þar kynnti hann verkefnið „Sýnum Karakter“ sem er átaksverkefni um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum.