Gæðingadómarar

Gæðingadómarafélag Landssambands hestamannafélaga heldur utan um dómgæslu á gæðingamótum og dómaranámskeið og endurmenntun gæðingadómara. Heimasíða þeirra er www.gdlh.is 

Mótshaldarar sækja um gæðingadómara beint til dómarafélaganna. GDLH er með netfangið gdlhdomarar [hjá] gmail.com.