Gæðingadómarar

Gæðingadómarafélag Landssambands hestamannafélaga (GDLH) sér um dómgæslu á gæðingamótum. Félagið heldur einnig dómaranámskeið og sér um endurmenntun gæðingadómara fyrir hönd dómaranefndar LH.

Heimasíða félagsins er www.gdlh.is 

Mótshaldarar gæðingamóta sækja um dómara hér