Merki LH

Hér fyrir neðan má sjá merki Landssambands hestamannafélaga. Merkinu var breytt árið 2012 í samræmi við beiðni FEIF um að merki þeirra kæmi fyrir í merki allra aðildarlandanna. Það var Baltasar Samper sem teiknaði upprunalega merkið og breytti hann því einnig í það form sem það er nú. 

Merki LH pdf

Merki LH jpg