Norðurlandamót

Norðurlandamót íslenska hestsins er haldið annað hvert ár á einu Norðurlandanna, utan Íslands.

Um 20 manna lið frá Íslandi, fullorðnir og ungmenni.

Gestir á bilinu 3.000 - 5.000.