Landsmótsmeistarar

A-flokkur 

2018 – Hafsteinn frá Vakurstöðum 9,09, knapi Teitur Árnason 
2016 – Hrannar frá Flugumýri 9,16, knapi Eyrún Ýr Pálsdóttir 
2014 – Spuni frá Vesturkoti 9,30, knapi Þórarinn Ragnarsson 
2012 – Fróði frá Staðartungu 8,94, knapi Sigurður Sigurðarson 
2011 – Ómur frá Kvistum 8,98, knapi Hinrik Bragason 
2008 – Aris frá Akureyri 8,86, knapi Árni Björn Pálsson 
2006 – Geisli frá Sælukoti 9,17, knapi Steingrímur Sigurðsson 
2004 - Geisli frá Sælukoti, knapi Steingrímur Sigurðsson 
2002 – Adam frá Ásmundarstöðum 8,96, knapi Logi Þ. Laxdal 
2000 - Ormur frá Dallandi 9,22, knapi Atli Guðmundsson 
1998 -  Galsi frá Sauðárkróki 8,75, knapi Baldvin A. Guðlaugsson 
1994 – Dalvar frá Hrappsstöðum 8,75, knapi Daníel Jónsson 
1990 – Muni frá Ketilsstöðum 9,26, knapi Trausti Þór Guðmundsson 
1986 – Júní frá Syðri-Gróf 8,60, knapi Einar Öder Magnússon 
1982 – Eldjárn frá Hvolsvelli 8,67, knapi Albert Jónsson 
1978 – Skúmur frá Stórulág 8,94, knapi Sigfinnur Pálsson 
1974 – Núpur frá Kirkjubæ 9,24, knapi Sigurfinnur Þorsteinsson 
1970 – Blær frá Langholtskoti 8,78, knapi Hermann Sigurðsson 

Gæðingar 
1966 – Blær frá Langholtskoti 8,83, knapi Hermann Sigurðsson 
1962 – Stjarni frá Oddsstöðum 8,65, knapi  
1958 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi  
1954 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi  
1950 – Stjarni frá Hólum, knapi 

B-flokkur 

2018 – Frami frá Ketilsstöðum 9,14, knapi Elin Holst 
2016 – Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 9,21, knapi Jakob Svavar Sigurðsson 
2014 – Loki frá Selfossi 9,39, knapi Sigurður Sigurðarson 
2012 – Glóðafeykir frá Halakoti 9,00, knapi Einar Öder Magnússon 
2011 –  Kjarnorka frá Kálfholti 9,19, knapi Sigurður Sigurðsson 
2008 - Röðull frá Kálfholti 9,15, knapi Ísleifur Jónasson 
2006 – Hlýr frá Vatnsleysu 8,95, knapi Snorri Dal 
2004 - Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, knapi Þorvaldur Árni Þorvaldsson 
2002 – Kjarkur frá Egilsstöðum 9,03, knapi Sigurður V. Matthíasson 
2000 - Markús frá Langholtsparti 9,27, knapi Sigurbjörn Bárðarson 
1998 – Kringla frá Kringlumýri 8,96, knapi Sigurður Sigurðarson 
1994 – Orri frá Þúfu 8,91, knapi Gunnar Arnarson 
1990 – Dimma frá Gunnarsholti 8,92, knapi Rúna Einarsdóttir 
1986 – Kristall frá Kolkuósi 8,69, knapi Gylfi Gunnarsson 
1982 – Hrímnir frá Hrafnagili 8,86, knapi Björn Sveinsson 
1978 – Hlynur frá Akureyri 9,16, knapi Eyjólfur Ísólfsson 
1974 – Gammur frá Hofsstöðum 9,12, knapi Magnús Jóhannsson 
1970 – Gráni frá Auðsstöðum 8,20, knapi 

 

Tölt

2018 – Árni Björn Pálsson, Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2016 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,22
2014 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,39
2012 – Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,56
2011 –  Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,94
2008 – Viðar Ingólfsson, Tumi frá Stóra-Hofi 8,83
2006 – Sigurbjörn Bárðarson, Grunur frá Oddhóli 8,67
2004 – Björn Jónsson, Lydía frá Vatnsleysu 8,68
2002 – Eyjólfur Ísólfsson, Rás frá Ragnheiðarstöðum 8,89
2000 – Hans F. Kjerúlf, Laufi frá Kollaleiru
1998 – Sigurður Sigurðarson, Kringla frá Kringlumýri 
1994 – Sigurbjörn Bárðarson, Oddur frá Blönduósi