Landsmótsmeistarar

A-flokkur 

2022 - Kolskeggur frá Kjarnholtum 9,01, knapi Sigurður Sigurðarson
2018 – Hafsteinn frá Vakurstöðum 9,09, knapi Teitur Árnason 
2016 – Hrannar frá Flugumýri 9,16, knapi Eyrún Ýr Pálsdóttir 
2014 – Spuni frá Vesturkoti 9,30, knapi Þórarinn Ragnarsson 
2012 – Fróði frá Staðartungu 8,94, knapi Sigurður Sigurðarson 
2011 – Ómur frá Kvistum 8,98, knapi Hinrik Bragason 
2008 – Aris frá Akureyri 8,86, knapi Árni Björn Pálsson 
2006 – Geisli frá Sælukoti 9,17, knapi Steingrímur Sigurðsson 
2004 - Geisli frá Sælukoti, knapi Steingrímur Sigurðsson 
2002 – Adam frá Ásmundarstöðum 8,96, knapi Logi Þ. Laxdal 
2000 - Ormur frá Dallandi 9,22, knapi Atli Guðmundsson 
1998 -  Galsi frá Sauðárkróki 8,75, knapi Baldvin A. Guðlaugsson 
1994 – Dalvar frá Hrappsstöðum 8,75, knapi Daníel Jónsson 
1990 – Muni frá Ketilsstöðum 9,26, knapi Trausti Þór Guðmundsson 
1986 – Júní frá Syðri-Gróf 8,60, knapi Einar Öder Magnússon 
1982 – Eldjárn frá Hvassafelli 8,67, knapi Albert Jónsson 
1978 – Skúmur frá Stórulág 8,94, knapi Sigfinnur Pálsson 
1974 – Núpur frá Kirkjubæ 9,24, knapi Sigurfinnur Þorsteinsson 
1970 – Blær frá Langholtskoti 8,78, knapi Hermann Sigurðsson 

B-flokkur 

2022 - Ljósvaki frá Valstrýtu 9,21, knapi Árni Björn Pálsson
2018 – Frami frá Ketilsstöðum 9,14, knapi Elin Holst 
2016 – Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 9,21, knapi Jakob Svavar Sigurðsson 
2014 – Loki frá Selfossi 9,39, knapi Sigurður Sigurðarson 
2012 – Glóðafeykir frá Halakoti 9,00, knapi Einar Öder Magnússon 
2011 –  Kjarnorka frá Kálfholti 9,19, knapi Sigurður Sigurðsson 
2008 - Röðull frá Kálfholti 9,15, knapi Ísleifur Jónasson 
2006 – Hlýr frá Vatnsleysu 8,95, knapi Snorri Dal 
2004 - Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, knapi Þorvaldur Árni Þorvaldsson 
2002 – Kjarkur frá Egilsstöðum 9,03, knapi Sigurður V. Matthíasson 
2000 - Markús frá Langholtsparti 9,27, knapi Sigurbjörn Bárðarson 
1998 – Kringla frá Kringlumýri 8,96, knapi Sigurður Sigurðarson 
1994 – Orri frá Þúfu 8,91, knapi Gunnar Arnarson 
1990 – Dimma frá Gunnarsholti 8,92, knapi Rúna Einarsdóttir 
1986 – Kristall frá Kolkuósi 8,69, knapi Gylfi Gunnarsson 
1982 – Hrímnir frá Hrafnagili 8,86, knapi Björn Sveinsson 
1978 – Hlynur frá Akureyri 9,16, knapi Eyjólfur Ísólfsson 
1974 – Gammur frá Hofsstöðum 9,12, knapi Magnús Jóhannsson 
1970 – Gráni frá Auðsstöðum 8,20, knapi 

Gæðingar 
1966 – Blær frá Langholtskoti 8,83, knapi Hermann Sigurðsson 
1962 – Stjarni frá Oddsstöðum 8,65, knapi  
1958 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi  
1954 – Stjarni frá Oddsstöðum, knapi  
1950 – Stjarni frá Hólum, knapi 

Tölt

2022 - Árni Björn Pálsson, Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2018 – Árni Björn Pálsson, Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2016 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,22
2014 – Árni Björn Pálsson, Stormur frá Herríðarhóli 9,39
2012 – Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,56
2011 –  Sigursteinn Sumarliðason, Alfa frá Blesastöðum 8,94
2008 – Viðar Ingólfsson, Tumi frá Stóra-Hofi 8,83
2006 – Sigurbjörn Bárðarson, Grunur frá Oddhóli 8,67
2004 – Björn Jónsson, Lydía frá Vatnsleysu 8,68
2002 – Eyjólfur Ísólfsson, Rás frá Ragnheiðarstöðum 8,89
2000 – Hans F. Kjerúlf, Laufi frá Kollaleiru
1998 – Sigurður Sigurðarson, Kringla frá Kringlumýri 
1994 – Sigurbjörn Bárðarson, Oddur frá Blönduósi
1990 - Rúna Einarsdóttir, Dimma frá Gunnarsholti 
1986 - Olil Amble, Snjall frá Gerðum
1982
1978 - Eyjólfur Ísólfsson, Hlynur frá Akureyri

Barnaflokkur

2022  Kristín Eir Hauksdóttir Holake

 

Þytur frá Skáney

 

Borgfirðingur

 

9,01

2018 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Sprettur 8,88
2016 Kristján Árni Birgisson Sjéns frá Bringu Léttir 8,95
2014 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 9,16
2012 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 9,02
2011 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 8,83
2008 Birna Ósk Ólafsdóttir Smyrill frá Stokkhólma Andvari 8,81
2006 Ragnar Bragi Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli Fákur 8,74
2004 Rakel Natalía Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir  
2002 Hekla K. Kristinsdóttir  Tara frá Lækjarbotnum  Geysir 8,75
2000 Camilla Petra Sigurðardóttir Fróði frá Miðsitju   8,88
1998 Elva B. Margeirsdóttir Svartur frá Sólheimatungu Máni 8,66
1994 Davíð Matthíasson Vinur frá Svanavatni Fákur 8,45
1990 Steinar Sigurbjörnsson Glæsir frá Reykjavík Fákur 8,95
1986 Edda Rún Ragnarsdóttir Silfri Fákur 8,44
1982 Annie B. Sigfúsdóttir Blakkur frá Vestra-Geldingaholti 8,70
1978 Ester Harðardóttir Blesi   8,20

 

Unglingaflokkur

2022 Sigurður Steingrímsson

 

Hátíð frá Forsæti II

 

Geysir

 

8,96

2018 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Hörður 8,70
2016 Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey frá Hafnarfirði Sprettur 8,82
2014 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Stígandi 8,90
2012 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Blæja frá Háholti Geysir 8,82
2011 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bruni frá Hafsteinsstöðum Máni 8,71
2008 Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu II Hörður 8,79
2006 Sara Sigurbjörnsdóttir Kári frá Búlandi Fákur 8,73
2004 Valdimar Bergstað Kólfur frá Stangarholti    
2002 Freyja Amble Gísladóttir Muggur frá Stangarholti    8,84
2000 Freyja Amble Gísladóttir Muggur frá Stangarholti    8,77
1998 Karen Líndal Marteinsdóttir Manni frá Vestri-Leirárgörðum Dreyri 8,69
1994 Sigríður Pjetursdóttir Safír frá Ríp Sörli 8,62
1990 Edda Rún Ragnarsdóttir Sörli frá Norðtungu Fákur 9,04
1986 Hörður Á Haraldsson Háfur Fákur 8,54
1978 Þórður Þorgeirsson Kolki  

8,63

 

Ungmennaflokkur

2022 Benedikt Ólafsson

 

Biskup frá Ólafshaga

 

Hörður

 

8,80

2018 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Sprettur 8,83
2016 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal Fákur 8,88
2014 Gústaf Ásgeir Hinriksson Ás frá Skriðulandi Fákur 8,82
2012 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti Fákur 8,78
2011 Rakel Natalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 8,85
2008 Grettir Jónasson Gustur frá Lækjarbakka Hörður 8,80
2006 Freyja Amble Gísladóttir Krummi frá Geldingalæk Sleipnir 8,64
2004 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir  Gola frá Ysta-Gerði    
2002 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir  Gola frá Ysta-Gerði    8,66
2000 Karen Líndal Marteinsdóttir Manni frá Vestri-Leirárgörðum  Dreyri  8,69
1998 Davíð Matthíasson Háfeti frá Þingnesi Fákur 8,65

 

250 m skeið

2022 Konráð Valur Sveinsso

 

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu

 

22.10

2018 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21,15
2016 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 21,41
2014 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum 21,76
2012 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58
2011 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 23,67
2008 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,95
2006 Daníel Ingi Smárason Óðinn frá Efsta-Dal I 22,53
2004      
2002 Logi Laxdal Kormákur frá Kjarnholtum 22,67
2000      
1998 Ragnar Hinriksson Bendill frá Sauðafelli 22,61
1994 Sigurbjörn Bárðarson Ósk frá Litla-Dal 22,4
1990 Sigurbjörn Bárðarson Leistur frá Keldudal 22,59
1986 Ragnar Hinriksson Litli-Jarpur frá Stóru-Ásgeirsá 22,0
1982 Aðalsteinn Aðalsteinsson Villingur frá Möðruvöllum 22,5
1978 Aðalsteinn Aðalsteinsson Fannar frá Skeiðháholti 23,0
1974 Aðalsteinn Aðalsteinsson Óðinn frá Gufunesi 23,2
1970 Þorgeir Jónsson Óðinn frá Gufunesi 25,8
1966 Sigurður Ólafsson Hrollur frá Laugarnesi 26,4
1962 Bjarni Bjarnason Gustur frá Hæli 24,0
1958 Skúli Kristjónsson Trausti frá Hofsstöðum 24,5

 

150 m skeið

2022 Sigurbjörn Bárðarson

 

Vökull frá Tunguhálsi II

 

14,17

2018 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 13,89
2016 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 13,86
2014 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 13,77
2012 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59
2011 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,64
2008 Snorri Dal Speki frá Laugardal 15,04
2006 Sigurbjörn Bárðarson Neisti frá Miðey 15,07
2004      
2002 Logi Laxdal Þormóður rammi 14,60
2000      
1998 Þórður Þorgeirsson Lúta frá Ytra-Dalsgerði 14,21
1994 Sigurbjörn Bárðarson Snarfari frá Kjalarlandi 14,1
1990 Tómas Ragnarsson Börkur frá Kvíabekk 14,39
1986 Sigurbjörn Bárðarson Linsa frá Björk 14,8
1982 Sigurbjörn Bárðarson Torfi frá Hjarðarhaga 14,7

 

Flugskeið 100 m

2022 Konráð Valur Sveinsson

 

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

 

7,44

2018 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,51
2016 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,42
2014 Vigdís Matthíasdóttir Vera frá Þóroddsstöðum 7,36
2012 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 7,57
2011 Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 7,50
2008 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum 7,31
2006 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum 7,60
2004      
2002 Logi Laxdal Kormákur frá Kjarnholtum 7,82

 

800 m stökk    
1990 Hjördís Bjartmars Arnardóttir Nestor frá Gunnarsholti 62,16
1986 Jón O. Jóhannsson Lýsingur frá Brekku 61,0
1982 Anna Dóra Markúsdóttir Cesar frá Björgum 58,1
1978 Valdimar Guðmundsson Gustur frá Efra-Hvoli 63,2
1974 Snorri Tómasson Kári frá Uxahrygg 59,7
1970 Snorri Tómasson Leiri frá Hnjúkahlíð 68,2
1966 Aðalsteinn Aðalsteinsson Þytur frá Hlíðarbergi 66,1
1962 Jónas Jónsson Glanni frá Hrafnatóftum 68,6
       
400 m stökk    
1958 Jónas Ólafsson Garpur frá Árnanesi 30,2
       
350 m stökk    
1990 Magnús Benediktsson Subaru-Brúnn frá Efri-Rauðalæk 25,24
1986 Linda Ósk Jónsdóttir Valsi frá Humlu 25,0
1982 María Dóra Þórarinsdóttir Spóla frá Máskeldu 24,2
1978 Stefán Sturla Sigurjónsson  Nös frá Urriðavatni 24,5
1950 Þóra Þorgeirsdóttir Gnýfari úr Dalasýslu 25,9
       
300 m stökk    
2002 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gáska frá Þorkelshóli 22,02
2000      
1998 Daníel Ingi Smárason Kósí frá Efri Þverá 22,14
1994 Magnús Benediktsson Chaplin úr Hvítársíðu  22,25
1974 Jón Ólafsson Nös frá Urriðavatni 21,4
1970 Aðalsteinn Aðalsteinsson Neisti frá Hvassafelli 22,9
1966 Sigurður Tómasson Ölvaldur frá Sólheimatungu 24,1
1962 Kristján Ágústsson Faxi úr Árnessýslu 23,4
1958 Jón Ágústsson Blesi frá Gufunesi 23,6
       
250 m stökk    
1990 Magnús Benediktsson Nóta frá Sveinatungu 18,50
1986 Róbert Jónsson Þota frá Völlum 18,3
1982 Jón Ó. Jóhannsson Hylling frá Nýjabæ 17,7
1950 Þorgeir Jónsson Nasi frá Gufunesi 25,9

 

300 m brokk    
1994 Guðmundur Jónsson Neisti frá Hraunbæ 29,06
1990 Guðmundur Jónsson Neisti frá Hraunbæ 30,02
1986 Guðmundur Jónsson Neisti frá Hraunbæ 30,2
1982 Sigurbjörn Bárðarson Fengur frá Ysta-Hvammi 31,0

 

1500 m brokk    
1978 Marteinn Valdimarsson Funi frá Jöfra 3.02,5
1970 Skúli Kristjónsson Stjarni frá Svignaskarði 3.21,7