Stöðulistar ungmennaflokkur

Efstu pör á stöðulistum fyrir Íslandsmót - 13. júlí 2022

Á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna hafa rétt til þátttöku efstu pör á stöðulista sem metinn er út frá árangri á löglegum mótum og gilda einkunnir pars frá fyrra og núverandi keppnistímabili í V1, F1, T1, T2, PP1, P1, P3 og P2. Par sem keppir til verðlauna um samanlagðan sigurvegara, þarf að hafa þátttökurétt í a.m.k. einni grein og eigi jafnframt skráðan árangur í öðrum greinum sem telja til samanlagðra verðlauna.

Miðað er við stöðu á stöðulistanum 5 dögum áður en mót hefst. Ef knapi óskar ekki eftir þátttöku er næstu knöpum á stöðulista boðin þátttaka. Ráslistar liggja fyrir þremur dögum fyrir mót og þrír varaknapar tilgreindir í hverri grein. Flokkar fullorðinna og ungmenna ríða forkeppni saman en sérstök úrslit eru fyrir hvorn flokk fyrir sig.

Vinsamlegast sendið athugasemdir á netfangið lh@lhhestar.is

Stöðulisti T1 ungmennaflokkur - tölt (20 pör eiga þátttökurétt á Íslandsmóti) 

Nr. Knapi Hross Einkunn Mótsnúmer Mót
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur frá Víðivöllum fremri 7.77 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
2 Signý Sól Snorradóttir Þokkadís frá Strandarhöfði 7.43 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7.40 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
4 Védís Huld Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli 7.37 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
5 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 7.30 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli 7.23 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
7 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 7.20 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
8 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 7.17 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
9 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi 7.13 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
10 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn frá Horni I 7.07 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
11 Katla Sif Snorradóttir Flugar frá Morastöðum 7.07 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 7.00 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
13 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk 7.00 IS2022SKA156 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
14 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli 7.00 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
15 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6.93 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
16 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litla-Landi Ásahreppi 6.93 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
17 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 6.80 IS2021SKA156 Hólamót opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings
18 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6.77 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
19 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6.77 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
20-22 Þorvaldur Logi Einarsson Hágangur frá Miðfelli 2 6.73 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
20-22 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6.73 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
20-22 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi 6.73 IS2022FAK168 Gæðingamót Fáks

 

Næstu pör á stöðulista í T1 ungmennaflokki

23 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6.70 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
24 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk 6.70 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
25 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 6.67 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
27 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti 6.67 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
28 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6.63 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
29 Egill Már Þórsson Brúnstjarna frá Hrafnagili 6.57 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
30 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 6.57 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts
31 Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 6.50 IS2022HOR016 Mosfellsbæjarmótið
32 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 6.50 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
33 Arnar Máni Sigurjónsson Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6.50 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
34 Kristófer Darri Sigurðsson Sólon frá Heimahaga 6.43 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
35 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós 6.40 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
36 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 6.40 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts
37 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 6.40 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR

 

Stöðulisti T2 ungmennaflokkur - Slaktaumatölt (20 pör eiga þátttökurétt á Íslandsmóti) 

Nr. Knapi Hross Einkunn Mótsnúmer Mót
1 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 7.73 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggstöðum 7.70 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
3 Kristófer Darri Sigurðsson Ófeigur frá Þingnesi 7.47 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
4 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7.17 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
5 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 7.17 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
6 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 7.13 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
7 Arnar Máni Sigurjónsson Ólína frá Hólsbakka 7.07 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
8 Arnar Máni Sigurjónsson Arion frá Miklholti 7.07 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
9 Anna María Bjarnadóttir Birkir frá Fjalli 7.03 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
10 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási 6.93 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
11 Arnar Máni Sigurjónsson Draumadís frá Lundi 6.87 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
12 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Polka frá Tvennu 6.63 IS2022SOR141 Hafnarfjarðarmeistaramót
13 Katla Sif Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði 6.63 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
14 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 6.50 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
15 Kristján Árni Birgisson Glámur frá Hafnarfirði 6.50 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
16 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði 6.47 IS2022SKA156 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
17 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 6.40 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
18 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 6.40 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
19-20 Ólöf Bára Birgisdóttir Gnýfari frá Ríp 6.37 IS2022SKA195 Punktamót og skeiðmót Skagfirðings 
19-20 Joëlle Jeannette Brönnimann Skorri frá Skriðulandi 6.37 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis

 

Næstu pör á stöðulista í T2 ungmennaflokki

21 Þorvaldur Logi Einarsson Skálmöld frá Miðfelli 2 6.33 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
22 Kristófer Darri Sigurðsson Arðsemi frá Kelduholti 6.27 IS2021HOR129 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
23 Hanna Regína Einarsdóttir Virðing frá Tungu 6.17 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
24 Benedikt Ólafsson Þota frá Ólafshaga 6.13 IS2021HOR129 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
25 Þorvaldur Logi Einarsson Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 6.13 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
26 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6.13 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
27 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 6.10 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
28 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú 6.07 IS2021HOR129 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
29 Sigrún Högna Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi 6.03 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
30 Sigurður Baldur Ríkharðsson Þengill frá Ytra-Dalsgerði 6.03 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
31 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 5.97 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
32 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti 5.90 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
33 Indira Scherrer Fröken frá Ketilsstöðum 5.90 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis

 

Stöðulisti V1 ungmennaflokkur - fjórgangur (20 pör eiga þátttökurétt á Íslandsmóti) 

Nr. Knapi Hross Einkunn Mótsnúmer Mót
1 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 7.63 IS2022LM0191 Landsmót hestamanna
2 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn frá Horni I 7.13 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
3 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli 7.00 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
4 Katla Sif Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6.93 IS2021HOR129 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 6.93 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6.93 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
7 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6.90 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
8 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6.90 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6.90 IS2022SOR141 Hafnarfjarðarmeistaramót
10 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6.80 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
11 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6.80 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Breki frá Austurási 6.80 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
13 Katrín Ösp Bergsdóttir Ölver frá Narfastöðum 6.80 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
14 Kristófer Darri Sigurðsson Flækja frá Heimahaga 6.77 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
15 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi 6.77 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
16 Stefanía Sigfúsdóttir  Lottó frá Kvistum 6.73 IS2022GEY192 Punktamót Geysis
17 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggstöðum 6.70 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
18 Þorvaldur Logi Einarsson Greifi frá Áskoti 6.70 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
19 Védís Huld Sigurðardóttir Fannar frá Blönduósi 6.70 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
20-22 Glódís Rún Sigurðardóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6.67 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
20-22 Védís Huld Sigurðardóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6.67 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
20-22 Kristján Árni Birgisson Rökkvi frá Hólaborg 6.67 IS2022HOR197 Tölumót Harðar

 

Næstu pör á stöðulista í V1 ungmennaflokki

22 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Laukur frá Varmalæk 6.63 IS2021SKA156 Hólamót opið íþróttamót UMSS og Skagfirðings
23 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 6.63 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
24 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6.63 IS2022SOR141 Hafnarfjarðarmeistaramót
25 Stefanía Sigfúsdóttir Framtíð frá Flugumýri II 6.60 IS2021GEY015 WR Íþróttamót Geysis
26 Arnar Máni Sigurjónsson Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6.57 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
27 Hanna Regína Einarsdóttir Óðinn frá Hólum 6.53 IS2021HOR129 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
28 Glódís Rún Sigurðardóttir Prins frá Ljósafossi 6.53 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
29 Freydís Þóra Bergsdóttir Ösp frá Narfastöðum 6.47 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
30 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Glanni frá Hofi 6.47 IS2022SOR141 Hafnarfjarðarmeistaramót
31 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6.47 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
32-33 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki 6.40 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
32-33 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6.40 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis

 

Stöðulisti F1 ungmennaflokkur - fimmgangur (20 pör eiga þátttökurétt á Íslandsmóti) 

Nr. Knapi Hross Einkunn Mótsnúmer Mót
1 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 7.20 IS2022LM0191 Landsmót hestamanna
2 Katla Sif Snorradóttir Taktur frá Hrísdal 6.87 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
3 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 6.73 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
4 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli 6.73 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Kolfinna frá Auðsstöðum 6.70 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
6 Hákon Dan Ólafsson Hrund frá Hólaborg 6.67 IS2022HOR178 Tölumót Harðar
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Gustur frá Efri-Þverá 6.67 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 6.60 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
9 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 6.60 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
10 Glódís Rún Sigurðardóttir Rosi frá Berglandi 6.60 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Heimir frá Flugumýri II 6.60 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
12 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6.57 IS2022SKA156 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
13 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 6.53 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
14 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 6.50 IS2022GEY192 Punktamót og kappreiðar Geysis
15 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Greipur frá Haukadal 6.43 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
16 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 6.40 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
17 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6.40 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
18 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 6.40 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts
19 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 6.40 IS2022SKA195 Punktamót og skeiðmót Skagfirðings 
20-21 Signý Sól Snorradóttir Magni frá Þingholti 6.37 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
20-21 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6.37 IS2022HOR197 Tölumót Harðar

 

Næstu pör á stöðulista í F1 ungmennnaflokki

22 Egill Már Þórsson Stormur frá Björgum 4 6.30 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
23 Védís Huld Sigurðardóttir Víkingur frá Árgerði 6.30 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
24 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar frá Dalbæ II 6.27 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
25 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6.23 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
26 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 6.23 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
27 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum 6.17 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
28 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk 6.10 IS2021SKA216 Kvöldmót Skagfirðings 2 
29 Kristján Árni Birgisson Hamar frá Syðri-Gróf I 6.07 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
30 Viktoría Von Ragnarsdóttir Snær frá Keldudal 6.03 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
31 Sveinn Sölvi Petersen Sandra frá Þúfu í Kjós 6.00 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
32 Jóhanna Guðmundsdóttir Frægð frá strandarhöfði 5.97 IS2021HOR224 Tölumót Harðar
33 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 5.83 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
34 Sigrún Högna Tómasdóttir Mozart frá Torfunesi 5.63 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis

 

Stöðulisti PP1 ungmennaflokkur - gæðingaskeið (15 pör eiga þátttökurétt á Íslandsmóti) 

Nr. Knapi Hross Einkunn Mótsnúmer Mót
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum 7.71 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
2 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 7.33 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Brimar frá Varmadal 7.25 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
4 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 7.04 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
5 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 6.88 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
6 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6.83 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
7 Stefanía Sigfúsdóttir Drífandi frá Saurbæ 6.75 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6.58 IS2021GEY015 WR Íþróttamót Geysis
9 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannastóði 6.58 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
10 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum 6.58 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
11 Arnar Máni Sigurjónsson Frekja frá Dýrfinnustöðum 6.33 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
12 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum 6.25 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts
13 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Efri-Kvíhólma 6.21 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
14 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar frá Dalbæ II 5.92 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
15 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi I 5.88 IS2021HOR224 Tölumót Harðar

 

Næstu pör á stöðulista í PP1 ungmennnaflokki

16 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík 5.83 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
17 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 5.67 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
18 Sveinn Sölvi Petersen Sandra frá Þúfu í Kjós 5.67 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
19 Helga Stefánsdóttir Hylling frá Seljabrekku 5.41 IS2022HOR178 Tölumót Harðar
20 Herjólfur Hrafn Stefánsson Kvistur frá Reykjavöllum 5.38 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
21 Védís Huld Sigurðardóttir Víkingur frá Árgerði 5.38 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
22 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum 5.29 IS2021SPR143 Opið íþróttamót Spretts
23 Kári Kristinsson Kolmuni frá Efri-Gegnishólum 5.17 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
24 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 5.04 IS2021GEY015 WR Íþróttamót Geysis
25 Egill Már Þórsson Fjöður frá Miðhúsum 5.04 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
26 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 4.71 IS2021SLE179 WR Mót Sleipnis
27 Arnar Máni Sigurjónsson Ólína frá Hólsbakka 4.42 IS2022HOR197 Tölumót Harðar
28 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Greipur frá Haukadal 2 4.25 IS2022SLE151 WR íþróttamót Sleipnis
29 Lilja Dögg Ágústsdóttir Víf frá Grafarkoti 4.21 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts
30 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti II 4.04 IS2022SKA156 WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings
31 Björg Ingólfsdóttir Dama frá Kóngsbakka 4.04 IS2022HOR197 Tölumót Harðar

 

Stöðulisti P2 ungmennaflokkur - 100 m. skeið (15 pör eiga rétt til þátttöku á Íslandsmóti ) 

Nr. Knapi Hross Tími Mótsnúmer Mót
1 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7.57 IS2022FAK168 Gæðingamót Fáks
2 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7.66 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 7.68 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
4 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 7.75 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
5 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7.77 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
6 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum 8.05 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 8.10 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
8 Egill Már Þórsson Bragi frá Skriðu 8.10 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
9 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 8.11 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
10 Védís Huld Sigurðardóttir Flinkur frá Svarfhóli 8.12 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Jarl frá Þóroddsstöðum 8.13 IS2021SLE261 Skeiðleikar 3
12 Sigrún Högna Tómasdóttir Funi frá Hofi 8.19 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
13 Katla Sif Snorradóttir Kári frá Efri-Kvíhólma 8.32 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
14 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 8.40 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
15 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 8.44 IS2022SPR127 Opið íþróttamót Spretts

 

Næstu pör á stöðulista í 100 m. skeiði

16 Stefanía Sigfúsdóttir Drífandi frá Saurbæ 8.51 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
17 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 8.66 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
18 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 8.77 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
19 Melkorka Gunnarsdóttir Dugur frá Flugumýri II 8.91 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
20 Anna María Bjarnadóttir Höfði frá Bakkakoti 9.16 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka
21 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 9.52 IS2021SKA189 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum
22 Sigurbjörg Helga Vignisdóttir Vaka frá Leirubakka 10.96 IS2021GEY018 Suðurlandsmót Yngri flokka

 

Stöðulisti í P3 ungmennaflokki - 150 m skeið - (6 pör) 

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 14.29 IS2022GEY150 WR Íþróttamót Geysis
2 Arnar Máni Sigurjónsson Frekja frá Dýrfinnustöðum 15.39 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
3 Sigrún Högna Tómasdóttir Funi frá Hofi 15.52 IS2022SKF186 Skeiðleikar 2
4 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 16.00 IS2021FAK144 Reykjavíkurmeistaramót
5 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 16.06 IS2021SKA218 Kvöldmót Skagfirðings 3
6 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 16.19 IS2021SLE261 Skeiðleikar 3


Næsta par á stöðulista í 150 m. skeiði ungmenna

7 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 16.20 IS2022GEY192 Punktamót og Kappreiðar

 

Stöðulisti í P1 ungmennaflokki - 250 m skeið - (6 pör)

1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 23.14 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR
2 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 24.81 IS2022FAK180 Reykjavíkurmeistaramót WR