Framkvæmd móta

Þessari síðu er ætlað að vera upplýsingasíða fyrir mótshaldara og hér má finna ýmis fræðandi og nytsamleg skjöl í því sambandi. 

Gátlisti fyrir mótanefndir - uppruni þessa lista er úr mótahaldi í Fáki. Yfirfarinn og staðfærður vorið 2016. 

Kröfur vegna skeiðbrauta (umsókn um heimsmet einnig).

Gátlisti fyrir þuli - þessi listi er gerður af FEIF og þýddur yfir á íslensku vorið 2016. 

Gátlisti fyrir mótanefndir/mótshaldara - þessi listi er unnin upp úr nokkrum listum skipulagðra mótshaldara vorið 2016. Athugið að bæði er hægt að fá þennan lista sem pdf skjal eða sem Excel skrá sem þarf þá að hala niður og vista.