Undirbúningur fyrir keppni í gæðingafimi

Á næstu vikum verða haldin nokkur mót í gæðingafimi LH og er vert að minna á að ítarlegar upplýsingar um gæðingafimi eru aðgengilegar á vef LH undir flipanum lög og reglur. Þar má finna reglur fyrir öll þrjú stigin, skilgreiningar á æfingum og leiðara, gátlista fyrir keppendur og mótshaldara ásamt lista yfir frjálsar æfingar sem hafa verið leyfðar.

Öllum takmörkunum vegna Covid aflétt

Á miðnætti þann 25. febrúar var öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins aflétt, bæði innanlands og við landamærin.

Áhorfendur heimilaðir á íþróttaviðburðum

Með breyttum sóttvarnarreglum í íþróttastarfi er á ný leyfilegt að hafa áhorfendur á íþróttaviðburðum. Fjöldi við æfingar og keppni er 50 manns. Heimilt er að hafa áhorfendur á íþróttaviðburðum með allt að 500 manns í hverju hólfi að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: