• Sjáumst á Landsmóti hestamanna 6. - 11. júlí í sumar

    Forsala aðgöngumiða á Landsmót

    Forsala aðgöngumiða á LM2020 er í fullum gangi og er hægt að kaupa dagpassa, helgarpassa og vikupassa. Vikupassar kosta núna 19.900 kr en fullt verð á Landsmóti verður 24.900 kr. Helgarpassinn er einnig kominn í sölu og hann er á kr. 16.900. Vikupassi fyrir unglinga 14-17 ára er á kr. 9.900.

    Öllum spurningum varðandi Landsmót hestamanna 2020 er svarað á netfanginu landsmot@landsmot.is 

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar