• Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda

    Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

    Jóhann Rúnar Skúlason var valinn knapi ársins en hann á þrjá heimsmeistaratitla á árinu, í tölti, fjórgangi og samanlögðum fjórgangsgreinum á hestinum Finnboga frá Minni-Reykjum. Einnig á hann hæstu tölteinkunn ársins, 8,90. Jóhann hlaut einnig titilinn íþróttaknapi ársins

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar