• Styrktu hestamannafélagið þitt

    Forsala aðgöngumiða á Landsmót

    Forsala aðgöngumiða á LM2020 er í fullum gangi, miðaverðið mjög hagstætt vikupassi á kr. 19.900. Með því að kaupa miða í forsölu í gegnum tengil félagsins sem viðkomandi er skráður í renna 1000 kr. af miðaverði til félagsins. Helgarpassinn er komin í sölu og hann er á kr. 16.900. Vikupassi fyrir unglinga 14-17 ára er á kr. 9.900.

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar