Keppnishestabú ársins - árangur

Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 28. október n.k. verður að venju, keppnishestabú ársins verðlaunað. Valnefnd biður aðstandendur búa sem telja sig koma til greina, að senda inn árangur.

Meistaradeild Líflands og æskunnar

Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin á vorönn 2018. Mótaröðin fer fram í TM-höllinni í Fáki.

Áhugamannadeild Spretts 2018

Laugardaginn 2. september kl. 19:30 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2018.

Auglýst eftir umsóknum um styrki í Íþróttasjóð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.

Slakur taumur og 250m

Í slaktaumatöltinu kepptu fjórir Íslandingar og hlutskarpastur þeirra varð Reynir Örn Pálmason á Spóa frá Litlu-Brekku með 7,83 og eru þeir í þriðja sæti.

Íslendingar í 3 efstu sætum

Fimmtudagurinn byrjaði á yfirlitssýningum kynbótahrossa. Tvö hross fædd á Íslandi komu fram, þau Buna frá Skrúð setin af Birni H. Einarssyni og Grani frá Torfunesi sýndur af Sigurði Vigni Matthíassyni.

Þórarinn efstur í fimmganginum

Þriðjudagur og miðvikudagur á HM í Hollandi fóru í forkeppnir í fjórgangi og fimmgangi, auk sýninga kynbótahrossa sem standa yfir fram undir sólsetur.

Skrifstofa LH lokuð

Skrifstofa LH að Engjavegi 6, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, verður lokuð á meðan HM íslenska hestsins stendur yfir í Oirschot í Hollandi.

Nýdómaranámskeið HÍDÍ

Töluverður áhugi er á nýdómaranámskeið 2017 og setjum við hér með skráningu í gang. Ef næg þátttaka næst verður námskeiðið haldið í Reykjavík, bóklegi hlutinn verður seinnipartinn 16-18 ágúst og endar með prófi helgina 19 ágúst.