Slysatilkynning / hestaslys

Setjið inn eins nákvæma staðsetningu slysins/óhappsins og mögulegt er, ef hægt er að setja inn hnit þá er það gott. Hægt er að nota reiðvegakortasjá LH www.map.is/lh til að átta sig á staðsetningu.
Lýsið nákvæmlega aðdraganda, slysinu sjálfu og hvað olli því. Lýsið einnig birtuskilyrðum og veðri.Lýsið meðslum/áverkum nánar t.d. brot, tognun, heilahristingur, rot, mar og svfrv.


t.d. annar reiðmaður, reiðhjól, fótgangandi, hundur, lýsið nánar

Hægt að merkja við fleiri en eitt.

Lýsið viiðbragði hestsins og áverkum hans.


Sem hægt er að hafa samband við ef þörf er á frekari upplýsingum um slysið/óhappið
Sem hægt er að hafa samband við ef þörf er á frekari upplýsingum um slysið/óhappið