Dómarar

Á þessari síðu er listi yfir mót fyrir dómara í hestaíþróttum og gæðingakeppni að sækja um að dæma á árinu 2024. 

Aðeins dómarar með gild réttindi eftir nýdómarapróf, upprifjunarnámskeið, hafa skilað heimild til öflunar upplýsinga úr sakaskrá og hafa skrifað undir siðareglur LH eru gjaldgengir til dómsstarfa á árinu. 

Listi yfir virka gæðingadómara árið 2024 verður birtur hér á síðunni að loknum upprifjunarnámskeiðum dómarafélaganna tveggja.

Upplýsingar um umsóknarferlið má nálgast hjá mótasviði LH hinrik@lhhestar.is eða í síma 695 9770.

Heimasíður dómarafélaganna eru hér:

GDLH

HÍDÍ

Hér eru lög og reglur um mótahald.

 

Ný mót að sækja um (vantar umsóknir): 

Félagsmót og úrtaka Freyfaxa gæðingamót 15-16 júní

Hestaþing Sindra og Kóps

Opið gæðingamót Glaðs

 

Stórmót 2024 úthlutað af dómaranefnd LH: 

Landsmót hestamanna- gæðingakeppni 1.-7. júlí

Landsmót hestamanna- íþróttahluti 1.-7. júlí

Íslandsmót barna og unglinga WR 19.-21. júlí

Áhugamannamót Íslands- íþróttahluti 9.-11. ágúst

Áhugamannamót Íslands- gæðingakeppni 9.-11. ágúst

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna WR 25-28 júlí

 

Önnur íþróttamót 2024 sem hægt er að sækja um fyrir félagsmenn HÍDÍ:

Íþróttamót Mána 24.-26. apríl

Íþróttamót Snæfellings 28. apríl

WR íþróttamót Spretts 1.-5. maí

Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 9.-12. maí 

WR íþróttamót Geysis 9.-12. maí

Íþróttamót Borgfirðings 11. maí

WR íþróttamót Sleipnis 15.-19. maí

WR íþróttamót Skagfirðings 15.-19. maí 

Opna Álftanesmótið 18-19 maí

Íþróttamót Harðar 23.-26. maí

Íþróttamót Þyts 25.-26. maí

WR íþróttamót Léttis 1.-2. júní

WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks 10.-16. júní

Suðurlandsmót yngri flokka 16.-18. ágúst

Stórmót Hrings á Dalvík 16.-18. ágúst

Opið íþróttamót Dreyra 16.-18. ágúst

WR Suðurlandsmót fullorðinna 23-25 ágúst

Metamót Spretts-íþróttahluti 6.-8. september

 

Gæðingamót og LM úrtökur á árinu 2024

Gæðingamót og úrtaka Fáks 24.-26. maí

Gæðingamót Borgfirðings 25. maí

Gæðingamót og úrtaka Sörla 29. maí-2. júní

Gæðingamót og úrtaka Spretts 24-27 maí

Gæðingamót og úrtaka Skagfirðings 1.-2. júní

Gæðingamót Snæfellings 1. júní

Gæðingamót og úrtaka Sóta 1. júní

Úrtaka Harðar- fyrri umferð 4. júní

Gæðingamót og úrtaka Mána 5. júní

Gæðingamót og seinni úrtaka Harðar 7-9 júní

Gæðingamót og úrtaka Sleipnis 6.-9. júní

Gæðingamót og úrtaka Geysis 6.-9. júní

Gæðingamót og úrtaka Þyts 8.-9. júní

Gæðingamót og úrtaka Hrings 8.-9. júní

Sameiginleg úrtaka Borgfirðings, Snæfellings, Dreyra og Glaðs 8.-9. júní

Félagsmót og úrtaka Horfirðings 14.-15. júní

Sameiginleg úrtaka Hrings, Léttis, Funa, Þráins, Þjálfa, Grana, Feyki og Snæfaxa 14.-17. júní

Hestaþing Sindra og Kóps 13. júlí

Opið gæðingamót Jökuls 24.-28. júlí

Stórmót Þjálfa 9.-11. ágúst

Metamót Spretts 6.-8. september