Hertar sóttvarnarreglur í íþróttum

Hertar sóttvarnarreglur tóku gildi 23. desember og gilda þær til 12. janúar. Helstu breytingar eru: 50 manna takmörk á æfingum og í keppni 50 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru ekki notuð en þó að uppfylltum ákveðnum skilyrðum 200 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru notuð að uppfylltum fleiri skilyrðum. Veitingasala á viðburðum er óheimil

Sara Arnbro er reiðkennari ársins 2021

Sara rekur reiðskólann Ysta-Gerði í Eyjafjarðarsveit

Kosning um reiðkennara ársins 2021

Menntanefnd LH auglýsir netkosningu á reiðkennara ársins 2021.

U21-landsliðshópur LH 2022 kynntur

Landssamband hestamannafélaga kynnir landsliðshóp U21-landsliðsins fyrir árið 2022.

Nýjungar í Kortasjá LH

Reiðleiðum í Kortasjá LH fjölgar á hverju ári og í Kortasjá er kominn nýr möguleika til þess að skoða ferla úr GPS tækjum.