Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar í hestaíþróttum

Tölt – T1
2018    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey   9,39
2017    Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum  8,94
2016    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli 8,83
2015    Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum  8,50
2014    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  9,39
2013    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  8,89
2012    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  8,83
2011    Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A  9,00
2010    Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi 8,43
2009    Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi 9,00
2008    Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Rökkvi frá Hárlaugsstöðum  8,50

Slaktaumatölt – T2
2018    Hulda Gústafsdóttir og Valur frá Árbakka   7,67
2017    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey  8,50
2016    Flosi Ólafsson og Rektor frá Vakursstöðum   8,58
2015    Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1  8,88
2014    Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1  8,58
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  9,04
2012    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  8,58
2011    Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi   8,50
2010    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II 8,83
2009    Sigurður Sigurðarson og Hörður frá Eskiholti  8,21
2008    Reynir Örn Pálmason og Baldvin frá Stangarholti  7,38

Fjórgangur – V1
2018    Árni Björn Pálsson og Flaumur frá Sólvangi   7,93
2017    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey  7,77 (Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu með 8,27 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2016    Hulda Gústafsdóttir og Askur frá Laugamýri   8,07
2015    Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi  8,13
2014    Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi 8,00
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Eldur frá Köldukinn  8,13
2012    Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi  7,83
2011    Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki    8,07
2010    Elvar Þormarsson og Þrenna frá Strandarhjáleigu 8,03 (Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti sigruðu með   8,04 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2009    Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli 8,17
2008    Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli  7,70

Fimmgangur – F1
2018    Teitur Árnason og Hafsteinn frá Vakurstöðum  7,52
2017    Þórarinn Ragnarsson og Spuni frá Vesturkoti  8,21
2016    Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni   7,79
2015    Eyrún Ýr Pálsdóttir og Hrannar frá Flugumýri II  7,74
2014    Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni 7,69 (Mette Mannseth og Stjörnusæll frá Dalvík sigruðu með 7,86 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  8,19
2012    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  7,76
2011    Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri   7,90
2010    Hinrik Bragason og Glymur frá Flekkudal 8,16
2009    Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi 7,88
2008    Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá  7,52

Gæðingaskeið
2018    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum  8,00
2017    Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Ása frá Fremri-Gufudal  7,96
2016    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal   8,17
2015    Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli  8,17
2014    Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,17
2013    Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,04
2012    Viðar Ingólfsson og Már frá Feti  8,08
2011    Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,25
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 8,52
2009    Sigurður Sigurðarson og Freyðir frá Hafsteinsstöðum  8,38
2008    Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá  4,04

100m flugskeið
2018    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   7,42 sek.
2017    Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum 7.08 sek.
2016    Helga Una Björnsdóttir og Besti frá Upphafi   7,68 sek.
2015    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,49 sek.
2014    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,61 sek.
2013    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,79 sek.
2012    Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 7,58 sek.
2011    Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 7,61 sek.
2010    Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 7,83 sek.
2009    Agnar Snorri Stefánsson og Ester frá Hólum  7,65 sek.
2008    Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum  7,13 sek.

150m skeið
2018    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum 14,17 sek.
2017    Davíð Jónsson og Yrpa frá Borgarnesi  14,29
2016    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum   14,22 sek.
2015    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14.38 sek.
2014    Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli 13,74 sek.
2013    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14,61 sek.
2012    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14,01 sek.
2011     Bjarni Bjarnason og Vera frá Þóroddsstöðum   14,51 sek.
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 14,67 sek.
2009   Teitur Árnason og Veigar frá Varmalæk  14,97 sek.
2008   Teitur Árnason og Veigar frá Varmalæk  14,44 sek.

250m skeið
2018    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  21,23 sek.
2017    Ævar Örn Guðjónsso og Vaka frá Sjávarborg  21,65 sek.
2016    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   22,29 sek.
2015    Gústaf Ásgeir Hinriksson og Andri frá Lynghaga  21,91 sek.
2014    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 21,75 sek.
2013    Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga  23,09 sek.
2012    Daníel Ingi Smárason og Blængur frá Árbæjarhjáleigu II  22,34 sek.
2011     Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti   21,89 sek.
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 23,03 sek.
2009   Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal  23,52 sek.
2008   Ekki keppt í greininni