Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar í hestaíþróttum

Tölt – T1
2023  Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi 9,11
2022    Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi 9,22
2021    Árni Björn Pálsson og Ljúfur frá Torfunesi 9,44
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Árni Björn Pálsson og Hátíð frá Hemlu  8,89
2018    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey   9,39
2017    Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum  8,94
2016    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli 8,83
2015    Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum  8,50
2014    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  9,39
2013    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  8,89
2012    Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli  8,83
2011    Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A  9,00
2010    Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi 8,43
2009    Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi 9,00
2008    Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Rökkvi frá Hárlaugsstöðum  8,50
2007     Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu
2006     Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu
2005     Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi
2004     Björn Jónsson og Lydía frá Vatnsleysu
2003     Haukur Tryggvason og Dáð frá Halldórsstöðum
2002     Eyjólfur Ísólfsson og Rás frá Ragnheiðarstöðum
2001     Hafliði Halldórsson og Valíant frá Heggstöðum
2000     Sveinn Ragnarsson og Hringur frá Húsey
1999     Egill Þórarinsson og Blæja frá Hólum
1998     Hans Kjerúlf og Laufi frá Kollaleiru
1997     Sigurður Sigurðarson og Kringla frá Kringlumýri
1996     Þórður Þorgeirsson og Laufi frá Kollaleiru
1995     Sveinn Jónsson og Tenór frá Torfunesi
1994     Hafliði Halldórsson og Næla frá Bakkakoti
1993     Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi
1992     Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi
1991     Hinrik Bragason og Pjakkur frá Torfunesi
1990     Unn Kroghen og Kraki frá Helgastöðum
1989     Rúna Einarsson og Dimma frá Gunnarsholti
1988     Sævar Haraldsson og Kjarni frá Egilsstöðum
1987     Sigurbjörn Bárðarson og Brjánn frá Hólum
1986     Olil Amble og Snjall frá Gerðum
1985     Orri Snorrason og Kórall frá Sandlækjarkoti
1984     Einar Öder Magnússon og Tinna frá Flúðum
1983     Þórður Þorgeirsson og Snjall frá Gerðum
1982     Olil Amble og Fleygur frá Kirkjubæ
1981     Björn Sveinsson og Hrímnir frá Hrafnagili
1980     Albert Jónsson og Fálki frá Höskuldsstöðum
1979     Sigurbjörn Bárðarson og Brjánn frá Sleitustöðum
1978     Sigfús Guðmundsson og Þytur frá Hamarsheiði


Slaktaumatölt – T2

2023    Teitur Árnason og Njörður frá Feti 8,42
2022    Jakob Svavar Sigurðsson og Kopar frá Fákshólum  8,67
2021    Jakob Svavar Sigurðsson og Kopar frá Fákshólum  8,71
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Helga Una Björnsdóttir og Þoka frá Hamarsey   8,25
2018    Hulda Gústafsdóttir og Valur frá Árbakka   7,67
2017    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey  8,50
2016    Flosi Ólafsson og Rektor frá Vakursstöðum   8,58
2015    Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1  8,88
2014    Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1  8,58
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  9,04
2012    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  8,58
2011    Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi   8,50
2010    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II 8,83
2009    Sigurður Sigurðarson og Hörður frá Eskiholti  8,21
2008    Reynir Örn Pálmason og Baldvin frá Stangarholti  7,38
2006   Reynir Örn Pálmason og Baldvin frá Stangarholti  7,63
2003  Tómas Örn Snorrason og Skörungur frá Bragholti 7,78
2001  Sigurbjörn Bárðarson og Hjörtur frá Hjarðarhaga 8,03
2000 Sigurbjörn Bárðarson og Húni frá Torfunesi 7,27


Fjórgangur – V1

2023    Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi  8,30
2022    Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi  8,07
2021    Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi  8,07
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Árni Björn Pálsson og Flaumur frá Sólvangi   8,43 
2018    Árni Björn Pálsson og Flaumur frá Sólvangi   7,93
2017    Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey  7,77 (Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli sigruðu með 8,27 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2016    Hulda Gústafsdóttir og Askur frá Laugamýri   8,07
2015    Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi  8,13
2014    Eyjólfur Þorsteinsson og Hlekkur frá Þingnesi 8,00
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Eldur frá Köldukinn  8,13
2012    Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi  7,83
2011    Hinrik Bragason og Sigur frá Hólabaki    8,07
2010    Elvar Þormarsson og Þrenna frá Strandarhjáleigu 8,03 (Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti sigruðu með   8,04 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2009    Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli 8,17
2008    Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli  7,70
2007    Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli  
2006    Olil Amble og Suðri frá Holtsmúla 
2005    Sigurður Sigurðarson og Silfurtoppur frá Lækjamóti
2004    Olil Amble og Suðri frá Holtsmúla 
2003    Olil Amble og Suðri frá Holtsmúla 
2002    Berglind Ragnarsdóttir og Bassi frá Möðruvöllum
2001    Berglind Ragnarsdóttir og Bassi frá Möðruvöllum
2000   Berglind Ragnarsdóttir og Bassi frá Möðruvöllum
1999    Ásgeir Svan Herbertsson og Farsæll frá Arnarhóli
1998    Ásgeir Svan Herbertsson og Farsæll frá Arnarhóli
1997    Ásgeir Svan Herbertsson og Farsæll frá Arnarhóli
1996   Ásgeir Svan Herbertsson og Farsæll frá Arnarhóli
1995   Ásgeir Svan Herbertsson og Farsæll frá Arnarhóli
1994   Sigurbjörn Bárðarson og Oddur frá Blönduósi
1993   Hinrik Bragason og Goði frá Voðmúlastöðum
1992   Sigríður Benediktsdóttir og Árvakur frá Enni í Skagafirði
1991   Sigurbjörn Bárðarson og Kraki frá Helgastöðum
1990   Unn Kroghen og Kraki frá Helgastöðum
1989   Sigurbjörn Bárðarson og Skelmir frá Krossanesi 
1978  Trausti Þór Guðmundsson og Svarti Blesi 


Fimmgangur – F1

2023   Teitur Árnason og Atlas frá Hjallanesi I 7,74
2022   Sara Sigurbjörnsdóttir og Flóki frá Oddhóli 7,81
2021    Eyrún Ýr Pálsdóttir og Hrannar frá Flugumýri II  7,95
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum  7,67
2018    Teitur Árnason og Hafsteinn frá Vakurstöðum  7,52
2017    Þórarinn Ragnarsson og Spuni frá Vesturkoti  8,21
2016    Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni   7,79
2015    Eyrún Ýr Pálsdóttir og Hrannar frá Flugumýri II  7,74
2014    Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni 7,69 (Mette Mannseth og Stjörnusæll frá Dalvík sigruðu með 7,86 en þar sem hún er erlendur ríkisborgari hlýtur hún ekki Íslandsmeistaratitilinn).
2013    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  8,19
2012    Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum II  7,76
2011    Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri   7,90
2010    Hinrik Bragason og Glymur frá Flekkudal 8,16
2009    Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi 7,88
2008    Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá  7,52
2007    Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu 
2006    Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu  7,98
2005   Ísleifur Jónasson og Svalur frá Blönduhlíð
2004    Hinrik Bragason og Skemill frá Selfossi 
2001    Vignir Jónasson og Klakkur frá Búlandi 8,02
2000   Atli Guðmundsson og Ormur frá Dallandi 7,27
1998    Sigurður Sigurðarson og Prins frá Hörgshóli 7,01
1992   Sigurbjörn Bárðarson og Höfði
1978   Reynir Aðalsteinsson og Penni frá Skollagróf


Gæðingaskeið

2023    Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum 9,00
2022    Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum 8,88
2021    Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum og Konráð Valur Sveinsson og Tangó frá Litla-Garði (voru jafnir) 8,25
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi  8,13
2018    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum  8,00
2017    Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Ása frá Fremri-Gufudal  7,96
2016    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal   8,17
2015    Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli  8,17
2014    Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,17
2013    Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,04
2012    Viðar Ingólfsson og Már frá Feti  8,08
2011     Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum   8,25
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 8,52
2009    Sigurður Sigurðarson og Freyðir frá Hafsteinsstöðum  8,38
2008    Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá  4,04
2006    Einar Öder Magnússon og Davíð frá Sveinatungu
2004    Logi Laxdal og Feykivindur frá Svignaskarði 
2001    Atli Guðmundsson og Sprettur frá Skarði 8,63
2000   Guðmundur Einarsson og Hersir frá Hvítárholti 8,50
1992    Sigurbjörn Bárðarson og Höfði
1978    Sigurbjörn Bárðarson og Garpur


100m flugskeið

2023    Teitur Árnason og Drottning frá Hömrum II  7,19 sek.
2022    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   7,38 sek. 
2021    Benjamín Sandur Ingólfsson og Fáfnir frá Efri-Rauðalæk  7,25 sek.
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   7,30 sek. 
2018    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   7,42 sek.
2017    Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum 7.08 sek.
2016    Helga Una Björnsdóttir og Besti frá Upphafi   7,68 sek.
2015    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,49 sek.
2014    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,61 sek.
2013    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum  7,79 sek.
2012    Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 7,58 sek.
2011    Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum 7,61 sek.
2010    Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 7,83 sek.
2009    Agnar Snorri Stefánsson og Ester frá Hólum  7,65 sek.
2008    Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum  7,13 sek.
2006    Þórarinn Eymundsson og Ester frá Hólum 7,49 sek. 
2001     Guðmundur Einarsson og Hersir frá Hvítárholti


150m skeið 

2023    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  14,14 sek.
2022    Sigurbjörn Bárðarson og Vökull frá Tunguhálsi II  13,93 sek.
2021    Þórarinn Ragnarsson og Bína frá Vatnsholti 14,07 sek
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni 14,10 sek.
2018    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum 14,17 sek.
2017    Davíð Jónsson og Yrpa frá Borgarnesi  14,29
2016    Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum   14,22 sek.
2015    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14.38 sek.
2014    Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli 13,74 sek.
2013    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14,61 sek.
2012    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal  14,01 sek.
2011     Bjarni Bjarnason og Vera frá Þóroddsstöðum   14,51 sek.
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 14,67 sek.
2009   Teitur Árnason og Veigar frá Varmalæk  14,97 sek.
2008   Teitur Árnason og Veigar frá Varmalæk  14,44 sek.
2006   Sigurður Óli Kristinsson og Glaumur frá Torfufelli 14,73 sek. 
2004   Logi Laxdal og Þormóður rammi 15,22 sek 
2001   Logi Laxdal og Neysla frá Gili 13,69 sek
2000  Guðmundur Einarsson og Hersir frá Hvítárholti 14,62 sek
1998   Þórður Þorgeirsson og Lúta frá Ytra- Dalsgerði 14,20 sek
1992   Sigurbjörn Bárðarson og Sóti 14,09


250m skeið

2023    Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk  21,48 sek.  
2022    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 21,58 sek.  
2021    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 21,65 sek.  
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19
2019    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  21,66 sek.
2018    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II  21,23 sek.
2017    Ævar Örn Guðjónsso og Vaka frá Sjávarborg  21,65 sek.
2016    Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II   22,29 sek.
2015    Gústaf Ásgeir Hinriksson og Andri frá Lynghaga  21,91 sek.
2014    Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum 21,75 sek.
2013    Sigurbjörn Bárðarson og Andri frá Lynghaga  23,09 sek.
2012    Daníel Ingi Smárason og Blængur frá Árbæjarhjáleigu II  22,34 sek.
2011     Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti   21,89 sek.
2010    Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 23,03 sek.
2009   Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal  23,52 sek.
2008   Ekki keppt í greininni
2006  Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 22,48 sek. 
2004  Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 23,59 sek. 
2003  Sigurbjörn Bárðarson og Óðinn frá Búðardal 20,60 sek.
2001  Logi Laxdal og Hnoss frá Ytra - Dalsgerði 22,30 sek
2000 Sigurbjörn Bárðarson og Ósk frá Litladal 23,28 sek
1998  Ragnar Hinriksson og Bendill frá Sauðafelli 21,90 sek 
1992  Hinrik Bragason og Eitill 22,02 sek 

Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina

2023 Jakob Svavar Sigurðsson og Nökkvi frá Hrísakoti
2022 Haukur Baldvinsson og Sölvi frá Stuðlum
2021 Haukur Baldvinsson og Sölvi frá Stuðlum
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina
2023 Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi
2022 Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi
2021
2020  Íslandsmót var ekki haldið vegna Covid 19