Formannafundir

Formannafundur 2021

Formannafundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.
Fundurinn verður í E-sal á 3.hæð (fyrir ofan skrifstofu LH) laugardaginn 30. október kl. 10 -15.
Fundargestum er boðið á verðlaunaathöfn LH sem verður á Hótel Natura sama dag kl. 17 -1 9.

 

Hér fyrir neðan eru tenglar á ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir fundinn, s.s. dagskrá, skýrslur o.fl.

Dagskrá fundarins

Fundargerð formannafundar 2021

Skýrslur nefnda LH og stjórnar:

Aganefnd
Ferða- og samgöngunefnd
GDLH
HÍDÍ
Keppnisnefnd
Laganefnd
Landsliðsnefnd
Mannvirkjanefnd
Menntanefnd
Reiðveganefnd
Tölvunefnd
Æskulýðsnefnd
Skýrsla stjórnar LH