Handbók SportFengs

Handbók SportFengs 2. útgáfa 2019 er nú aðgengileg á pdf formi. Notendur geta prentað hana út, vistað og notað að vild. Fylgist vel með uppfærslum á handbókinni.

Athugasemdir og ábendingar vegna kerfisins og/eða handbókarinnar skulu sendar á netfangið lh@lhhestar.is.