Íþróttadómarar

Hestaíþróttadómarafélag Íslands, HÍDÍ, er með vefsíðuna www.hidi.is. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um íþróttadómara á Íslandi, félagið, lög og reglur um keppni í hestaíþróttum og margt fleira áhugavert.

Mótshaldarar verða að sækja um dómara til HÍDÍ að lágmarki 4 vikum fyrir mót til að mótin séu lögleg og fái skráningu í Sportfeng. Dómarafélögin bera ábyrgð á að manna öll lögleg mót sem haldin eru. 

Til að sækja um íþróttadómara smellið hér