Þingeyrar í Húnaþingi

Jörðin Þingeyrar í Húnaþingi var lengi þekktust af bónda sínum og frægum hestamanni, Jóni Ásgeirssyni. Sonur hans var Ásgeir Jónsson á Gottorp, sem ritaði bækurnar Horfnir góðhestar. Nú eru Þingeyrar aftur komnar í hóp virðulegustu hrossabúa landsins.

Rangárhöllin - dagskrá veturinn 2009

Geysismenn á Rangárvöllum ætla sér að nýta hinu glæsilegu Rangárhöll, nýja reiðhöll á Gaddstaðaflötum, vel á komandi misserum. Sett hefur verið upp dagskrá fyrir veturinn. Hún er birt hér með fyrirvara um breytingar.