Landsþing 2020

62. landsþing Landssambands hestamannafélaga 

- haldið í fjarfundarbúnaði í Reykjavík dagana 27. - 28. nóvember 2020

 

Þinggerð

Þinggerð 62. Landsþings LH 2020

 

Leiðbeiningar fyrir fjarfund

Leiðbeiningar fyrir rafrænar atkvæðagreiðslur og kosningar

Myndband með leiðbeiningum fyrir rafrænar atkvæðagreiðslur og kosningar

Kjörnefnd

  • Margeir Þorgeirsson - vodlarhestar@gmail.com 
  • Helga Claessen - helgacl@simnet.is 
  • Þórður Ingólfsson - thoing@centrum.is

Kjörbréfanefnd

  • Kristján Gíslason
  • Marteinn Valdimarsson

Þeir þingfulltrúar sem ekki sjá sér fært að sitja þingið og hyggjast veita öðrum þingfulltrúa umboð sitt, þá þarf að sækja um það sérstaklega á þessari slóð https://forms.signet.is/Home/Submit/125fyrir miðnætti 26.nóvember

ATH! aðeins er hægt að veita einum aðila umboð og aðeins til þingfulltrúa í sama félagi. Hver þingfulltrúi getur aðeins haft umboð fyrir einn.

Einnig ef varaþingfulltrúi kemur inn fyrir aðalþingfulltrúa þá þarf að tilkynna það fyrir miðnætti 26. nóvember á netfangið lh@lhhestar.is

Fundargögn og upplýsingar

Skýrslur nefnda og stjórnar

 

Álit nefnda á Landsþingi 2020

Fjárhagsnefnd

Allsherjarnefnd

Æskulýðsnefnd

Keppnisnefnd

Kynbótanefnd

Ferða- og umhverfisnefnd

Tillaga frá Hestamannafélaginu Fáki - þskj. 10 tekið aftur til umræðu