Síðasti skráningardagur hjá Létti

Í dag er síðasti skráningardagur á opið haustmót Léttis sem haldið verður um helgina.

Félag tamningamanna heldur ráðstefnu

Farið verður yfir keppnis- & sýningartímabilið 2015 núna strax í lok tímabils.

Áhugamannadeildin í hestaíþróttum

Áhugamannadeildin í hestaíþróttum aftur af stað - Gluggar og gler endurnýja.

Samskipahöllin og Samskipavöllurinn

Með nýjum sjö ára samningi Spretts og Samskipa munu reiðhöllin og keppnisvöllurinn bera nafn aðalstuðningsaðila félagsins.

Formannafundur, æskulýðsráðstefna og uppskera

Helgin 6. – 7. nóvember verður viðburðarrík hjá okkur hestamönnum. Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur og á laugardeginum verður æskulýðsráðstefna og uppskeruhátíð hestamanna. Takið helgina frá!

Laus staða framkvæmdastjóra Léttis

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Opið haustmót Léttis

Opið haustmót Léttis verður haldið 5-6. september á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.

Alþjóðlegt dómarapróf FEIF

FEIF heldur námskeið og próf fyrir dómara sem vilja reyna sig við alþjóðlega dómaraprófið í hestaíþróttum, dagana 28. - 29. september næstkomandi á Kronshof í Þýskalandi.

Formannafundur og uppskeruhátíð hestamanna

Dagsetningar eru komnar fyrir formannafund LH og uppskeruhátíðina næsta haust.

Áhugamannadeildin 2016

Áhugamannadeildin 2016 - Fundur miðvikudaginn 26. ágúst kl. 18:00 í Sprettshöllinni