Formannafundur

Formannafundur 2017

Formannafundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.
Fundurinn verður í E-sal á 3.hæð (fyrir ofan skrifstofu LH). 
Kaffiveitingar verða í boði í salnum, og léttar veitingar í sal Café Easy eftir fundinn.

Hér fyrir neðan eru tenglar á ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir fundinn, s.s. dagskrá, skýrslur o.fl.

Fundargerð 2017

Dagskrá fundarins

Ársreikningur 2016 - drög

Árshlutauppgjör 31.08.2017

Skýrslur nefnda LH og stjórnar:

Aganefnd
GDLH
HÍDÍ
Keppnisnefnd
Landsliðsnefnd
Mannvirkjanefnd
Menntanefnd
Ferða og samgöngunefnd
Tölvunefnd
Æskulýðsnefnd
Skýrsla stjórnar LH