Gleðilegt nýtt ár!

Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum sem og landsmönnum öllum heillaríks og happadrjúgs nýs árs og megi það færa okkur öllum gleði og góðar stundir.

Aldrei selst jafnvel í forsölu

Undirbúningur og framkvæmdir á tilvonandi landsmótssvæðinu að Hólum í Hjaltadal gengur vel og kominn er hugur í hestamenn fyrir landsmóti næsta sumar, ef marka má ganginn í forsölu miða á mótið.

Skrifstofa LH verður lokuð um hátíðirnar

Skrifstofa LH verður lokuð milli jóla og nýárs, opnum aftur 4. janúar 2016.

Aðalfundur FT

Félag tamningamanna minnir félaga sína á aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 19. desember kl.11.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Svellkaldar með breyttu sniði 2016

Ákveðið hefur verið að færa Svellkaldar konur eins og Þá allra sterkustu af ísnum fyrir næstu keppni.

LM 2016 - Forsölu lýkur 31. desember

Fyrri hluta forsölu lýkur 31. desember næstkomandi.

Aðalfundur FT 19. desember.

Aðalfundur Ft verður haldin í Harðarbóli laugardaginn 19. desember.

Umsóknir um Landsmót 2020 og 2022

Í byrjun hausts var auglýst eftir umsóknum um að halda Landsmótin 2020 og 2022. Alls bárust fimm umsóknir um mótið 2020 og fjórar um mótið 2022.