Fáksfréttir

Fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku með skyttunum þremur, Guðlaugi Antons hrossaræktarráðunauti, Kristni Guðnasyni, formanni Félags hrossabænda og Haraldi Þórarinssyni, formanni LH í Reiðhöllinni í Víðidal á fimmtudaginn kl. 20:30.

Góður árangur í Knapamerkjaprófum

Föstudaginn 25.feb.sl voru haldin stöðupróf í grænu og gulu knapamerki í reiðhöll Sleipnis þar sem 11 knapar þreyttu verkleg próf.