Fundir um hrossarækt og hestamennsku á Austurlandi

Almennir fundir um málefni hrossaræktar og hestamennsku verða haldnir á eftirtöldum stöðum í vikunni.

Fyrstu átta kynntir til leiks fyrir "Þeir allra sterkustu"

Úrtakan fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ fór fram í gærkvöld, 20.mars. Um 30 hestar voru skráðir til leiks.

Úrslit frá Stjörnutölti

Nú rétt í þessu var frábæru Stjörnutölti að ljúka í Skautahöllinni á Akureyri. Óhætt er að segja að góðir hestar mættu til leiks og var stemmingin góð í húsinu.

Hagyrðingakvöldið tókst frábærlega

Síðastliðið föstudagskvöld var haldið hagyrðingakvöld í Rangárhöllinni og tókst það frábærlega í alla staði. Þeir hagyrðingar sem mættu voru Pétur læknir, Jóhannes Gunnarsstöðum, Hjálmar Freysteinsson Akureyri og Björn Ingólfsson Grenivík, stjórnandi kvöldsins var Magnús Halldórsson Hvolsvelli.

Dagskrá Stóðhestaveislu Rangárhallarinnar

Nú er stundin runnin upp, í dag kl 13:00 hefst stóðhestaveisla Rangárhallarinnar. Þannig að nú er um að gera að drífa sig á stað og koma til að horfa á frábæran hestakost sem mun leika listir sínar á gólfi Rangárhallarinnar. Miðar seldir á staðnum og er miðaverð aðeins 2500 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri. Hér er meðfylgjandi listi yfir þá hesta sem munu leika listir sínar í dag.

Hafliði Halldórsson og Einar Öder Magnússon ráðnir liðstjórar fyrir HM2011

Blaðamannafundur var haldin í dag í Íþróttamiðstöðinni Laugardal af Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga. 

Miðasala Landsmóts 2011 er hafin!

Miðasala Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til 3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/.

Ráslisti fyrir úrtöku ístöltsins

Úrtaka fyrir Ístöltið "Þeir allra sterkustu" fer fram á sunnudaginn kl.20:00 stundvíslega í Skautahöllinni í Reykjavík. Hér fyrir neðan má sjá ráslistana:

Ræktunarbú 2010

Á stóðhestaveislunni í Rangárhöllinni á Hellu laugardaginn 19.mars kl 13.00 verður frábært atriði frá ræktunarbúi ársins 2010. Þar munu þau sýna frábær hross úr sinni ræktun, þar sem fjöldi og gæði eru mikil á háttdæmdum stóðhestum og hryssum.

Stjörnutölt 2011

Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja titil sinn frá því í fyrra?