Íþróttamót á Vindheimamelum - dagskrá og ráslisti

Opið hestaíþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24.júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.  

Héraðsmót UMSE

Héraðsmót UMSE í hestaíþróttum verður haldið á Melgerðismelum 27. júní og hugsanlega 28. ef mikil þátttaka verður.

Miðnæturmót Hrings - Dagskrá og ráslistar

Þá eru dagskrá og ráslistar tilbúnir fyrir miðnæturmót Hrings.

FM 2009: Fjörureið föstudagskvöldið 3. júlí

Í tengslum við Fjórðungsmót 2009 verður boðið uppá fjöruferð um Löngufjörur, föstudagskvöldið 3. júlí.  Mæting í reiðina er föstudagskvöldið 3. júlí kl. 20:00 á Kaldármelum og kl. 21:00 á Snorrastöðum.

FM 2009: Mikil stemning og ,,allt að smella"

Nú styttist óðum í Fjórðungsmót á Kaldármelum, dagana  1. – 5. júlí.  Mikil stemning virðist ríkja í hestamannafélögunum sem þátt taka og raunar langt út fyrir raðir þeirra.  Hestamenn virðast ætla að fjölmenna á Kaldármela fyrstu vikuna í júlí. Endanleg dagskrá liggur nú fyrir á heimasíðu FM:  www.lhhestar.is/fm2009.  Þar er einnig að finna frekari upplýsingar fyrir þátttakendur og gesti.

Íþróttamót Hrings - Miðnæturmót

Mjög góð skráning hefur verið á miðnæturmót Hrings sem haldið verður á Hringsholtsvelli þriðjudaginn 23.júní.

Hrossaræktarsamtök Suðurlands -aðgangur að Worldfeng

Rétt er að vekja athygli félagsmanna á því að nú hefur öllum skuldlausum félagsmönnum Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verið sendur tölvupóstur. Þar er að finna leiðbeiningar um hvernig þeir sækja um félagsaðgang að Worldfeng en það verða allir að gera fyrir 1. júlí því annars lokast á þá.

Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Aron frá Strandarhöfði, Stáli frá Kjarri og Sær frá Bakkakoti

Landsliðsnefnd minnir á að enn eru til sölu folatollar undir nokkra af albestu stóðhestum landsins.

Úrslit Íþróttamóts Snæfellings

Sunnudaginn 14.júní síðastliðinn fór fram íþróttamót Snæfellings á Kaldármelum.

Ljósmyndir frá HM úrtöku09

Ljósmyndir frá HM úrtöku09 í Víðidal eru komnar í ljósmyndasafn. Smellið á "Ýmislegt" hér fyrir ofan, síðan á "Ljósmyndir" í hnapparöðinni til vinstri. Góða skemmtun.