LM DVD og Hrossarækt!

Nú leiða Landsmót og hrossarækt.is saman hesta sína og bjóða geggjað tilboð á Landmóts DVD diskunum og bókinni Hrossaræktin 2011.

DVD frá Landsmóti í jólapakkann!

Nú eru DVD diskarnir frá Landsmótinu á Vindheimamelum í sumar komnir út. Þetta er meira en átta klukkustunda efni af bestu gæðingum og kynbótahrossum landsins.

Meistaradeildin - DVD diskur

Nýr sjóðheitur DVD dikur og Ársmiði í jólagjöfina kemur út í hestavöruverslanir á morgun laugardaginn 17 desember.

Jólagjafabréf frá Gusti

Gjafabréf eru tilvalin gjöf við hin ýmsu tilefni. Það er upplagt að gefa gjafabréf á námskeið í reiðmennsku eða járningum.

Veglegir vinningar í leik Hrímnis og HM

Í tilefni af samkomulagi Hrímnis og heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín 2013, var stofnað til leiks á Facebook þar sem einn heppinn þáttakandi mun vinna Hrímnis hnakk að eigin vali og vikupassa á heimsmeistaramótið.

Jólastemning í verslunum Líflands

Undanfarin ár hefur Lífland boðið viðskiptavinum sínum upp á ýmsa viðburði fyrir jólin.

Hross í tamningu og þjálfun á vorönn

Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2. árs nemar við hestafræðideild annast undir handleiðslu reiðkennara skólans.

Aðventukvöld Kvennadeildar Gusts

Nú er að koma að hinu árlega aðventukvöldi kvennadeildar Gusts. Það verður haldið fimmtudaginn 8. desember kl. 19:30 í reiðhöll Gusts í Glaðheimum.

Íþróttamaður Mána 2011

Á aðalfundi Mána sem haldinn var á 22. nóvember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Mána sem er í ár Jóhanna Margrét Snorradóttir.

Kvöldstund með margföldum meisturum

Félag tamningamanna stendur fyrir áhugaverðum viðburði laugardaginn 17. desember nk. kl. 18 í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.