27.08.2010
Kl. 11 höfðu 28 keppendur lokið forkeppni í tölti (T1). Staðan efstu keppenda er sem hér segir:
27.08.2010
Magnús Sigurjónsson, mótstjóri ÍM 2010, er spenntur fyrir deginum í dag. B-úrslit hefjast kl. 15:30. ,,Það verður veisla”, segir
Magnús.
27.08.2010
Töltkeppni Íslandsmóts (T1) hófst á Sörlavöllum í Hafnarfirði kl. 9:00 í morgun. Viðar Ingólfsson og Tumi frá
Stóra Hofi hafa afgerandi forystu og fengu þeir 8,50. Slangur af fólki er mætt á svæðið.
26.08.2010
Eftirfarandi keppendur eiga að mæta til B-úrslita í fimmgangi, fjórgangi og slaktaumatölti á morgun föstudag.
26.08.2010
Hér birtist uppfærður ráslisti fyrir töltkeppnina sem hefst kl. 09.00 í fyrramálið
26.08.2010
Keppni í gæðingaskeiði er lokið á Íslandsmeistaramóti í hestaíþróttum.
26.08.2010
Forkeppni í slaktaumatölti er lokið á Íslandsmóti í hestaíþróttum. Staðan er þannig að Jakob og Alur eru efstir en
Sörlamaðurinn Eyjólfur Þorsteinsson er bæði í 2. og 3. sæti
26.08.2010
Rétt í þessu var keppni í slaktaumatölti að hefjast á Íslandsmóti. Mikið af góðum hestum og knöpum eru
skráð til leiks og búast má við mörgum glæsisýningum.
26.08.2010
Forkeppni í fjórgangi er lokið.
Mette Manseth er efst með einkunnina 7,37, önnur er Hulda Gústafsdóttir (7,27), í 3. til 4. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Snorri Dal (7,20)
í 5. – 6. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir með 7,17.
26.08.2010
Mikið blíðviðri er í Hafnarfirði þessa stundina og aðstæður til keppni er frábær, keppnisvellir og hestakostur er mjög
góður.