18.10.2010
ÍSÍ býður upp á fræðslukvöld næstu tvo fimmtudaga, þann 21. okt í Rkv. og 28. okt, á Akureyri. Bæði
fræðslukvöldin standa yfir frá kl. 17.00-21.00.
18.10.2010
Minnum á aðalfund Kvennadeildar Fáks sem verður haldinn í kvöld kl. 20:00 í félagsheimilinu.
Hefðbundin aðalfundarstörf og kosning um þema á kvennakvöldi.
15.10.2010
Kominn er listi yfir þau hross sem sýnd verða á Sölusýningu Léttis í Top Reiter höllinni á Akureyri.
15.10.2010
Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldinn í félagsheimili Hestamannafélagsins Sleipnis.
13.10.2010
Aðalfundur GDLH verður haldinn 12.nóvember n.k. Íþróttamiðstöðinn Laugardal 3. hæð
Tímasetning auglýst síðar.
Kveðja Stjórn GDLH
13.10.2010
Knapamerkjanámskeið 2011 hjá Létti hefst með bóklegri kennslu 26. október 2010. Áætlað er að klára bóklega hlutann fyrir
jól og kennt verður 2 klst. í einu. Engin bókleg kennsla verður eftir áramót.
12.10.2010
Verður haldinn laugardaginn 16. okt. kl.17.00
• Skráning á heimasíðu Léttis - undir Skrá á Sölusýningu (ATH. Fylla verður í alla reiti við
skráningu)-
• Skráningu lýkur um miðnætti miðvikudaginn 13. okt
• Skráningargjald 2000kr
• Sýningin verður tekin upp og sett á netið.
11.10.2010
Láðst hefur að setja inn ályktanir frá Samgöngunefnd LH fyrir 57. Landsþing LH.
07.10.2010
Þær tillögur sem liggja fyrir 57. Landsþing Landssambands hestamannafélaga eru nú aðgengilegar á heimasíðu sambandsins, www.lhhestar.is
– undir Landsþing (valstikan efst). Þar er einnig að finna dagskrá þingsins sem og mikilvægar upplýsingar fyrir þingfulltrúa.
06.10.2010
Skráning í fjarnám 1. stigs almenns hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ stendur nú yfir en skráningunni lýkur nk. föstudag, 8. okt.
og hefst námið mánudaginn 11. okt.