Gengið var frá ráðningu framkvæmdarstjóra Landsmóts hestamanna 2016 í dag

Í dag var Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016.

Firmakeppni Dreyra tókst vel

Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda.

Vormót Léttis 2015

Vegna WR móts á Hólum í Hjaltadal hefur Léttir ákveðið að færa Vormót Léttis aftur um eina viku. Mótið verður því haldið 30-31. maí.

Fréttatilkynningar frá félögum

Við hjá LH viljum hvetja alla til að senda okkur fréttir frá árangri móta og öðru sem er í gangi í ykkar hestamannafélögum.

Góð stemning á kvennatölti Léttis

Þann 1. maí var haldið hið árlega kvennatölt í boði La Vita e Bella. Mikil stemming er í kringum þetta mót og var þemað í ár „tiger“.

Lög og reglur LH

Landssamband hestamannafélaga vill árétta að nú hafa ný lög tekið gildi fyrir árið 2015.

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Skrifstofa LH verður lokuð á morgun, fimmtudag

Skrifstofan verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 30. apríl. Opnar aftur klukkan 9:00 á mánudaginn.

Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM - skráningu lýkur 1. maí

Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM lýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.