Lög og reglur LH

 

Landssamband hestamannafélaga vill árétta að nú hafa ný lög tekið gildi fyrir árið 2015. Íslenskar reglur gilda. Öll mél með vogarafli og tunguboga eru bönnuð í keppni og sýningum á Íslandi, þetta gildir á öllum sýningum og mótum á Íslandi hvort sem um er að ræða WR mót eða annarsskonar mót.

Nýja reglupakkann má nálgast hér.

Einnig má sjá samantekt um breytingar hér.