26.05.2011
Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér
fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.
26.05.2011
Það er mikið um að vera í Fáki þessa dagana, mótanefnd, æskulýðsnefnd og ferðanefnd í óðaönn að vinna
að ýmsum málum.
24.05.2011
Gæðingamót Fáks og úrtaka fyrir Landsmót 2011 fer fram dagana 26.-29.maí á Hvammsvellinum í Víðidal. Hér má
sjá ráslista mótsins.
24.05.2011
Þetta er fjórða árið sem Friðheimafólkið býður Grunnskóla Bláskógabyggðar heim í samstarfi við
æskulýðsnefnd Loga.
24.05.2011
Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg
heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað.
24.05.2011
Skráningu lýkur á miðnætti þiðjudaginn 24.maí í gæðingakeppni Gusts sem jafnframt er úrtaka fyrir Landsmót og
skeiðkappreiðar.
24.05.2011
Það var góð þátttaka á Kjóastaðaleikunum, laugardaginn 14. mai, en þá buðu Gunnar Birgisson og fjölskylda hans, börnum
og unglingum í Hestamannafélaginu Loga ásamt foreldrum þeirra í heimsókn til sín að Kjóastöðum.
23.05.2011
Íþróttamót Snæfellings var haldið síðastliðinn laugardag í Stykkishólmi. Hér fyrir neðan má sjá
úrslit mótsins.
23.05.2011
Hestamannafélagið Hörður í samstarfi við Hestamennt kynna Keppnismót fatlaðra ungmenna 2011. Mótið verður haldið föstudaginn
27. maí 2011 kl. 17:00 í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ.
23.05.2011
Íþróttamót Geysis fór fram um síðastliðna helgi. Fjölmargir hestar og knapar mættu til leiks og sáust margar glæsilegar
sýningar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.