06.03.2013
Að undanförnu hafa birst í fjölmiðlum óljósar upplýsingar um þátttöku knapa í úrtöku fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín nú í sumar. Úrtaka fyrir þetta mót verður með öllu óbreytt frá því sem hún hefur verið og mun fara fram eftir þeim reglum sem settar hafa verið með Lykli, sjá heimasíðu www.lhhestar.is undir landsliðsflipa.
06.03.2013
Svellið verður vel skipað laugardaginn 16.mars en þar munu hundrað konur sýna listir sínar með hestum sínum.
05.03.2013
Undirbúningur er í fullum gangi fyrir hið vinsæla ístöltmót Svellkaldar konur sem haldið er til styrktar íslenska landsliðinu í hestaíþróttum.
05.03.2013
Nú er kominn vetur aftur og ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
04.03.2013
Hefur þú tíma aflögu 1 sinni í viku í klukkutíma? Hefurðu áhuga á mannlegum samskiptum? Viltu vera í frábærum félagsskap?
Ertu jákvæður og vilt gefa af þér? = Þá erum við að leita að þér!!
28.02.2013
Fræðslunefnd GDLH minnir á skil á niðurstöðum CD diska sem voru sendir til dómara fyrir rúmlega tveim vikum.
22.02.2013
Varðar lagabreytingar á LH þingi 2012 og á FEIF þingi í febrúar 2013 og fleira.
Keppnisnefnd hefur tekið saman helstu breytingar sem gerðar hafa verið fyrir keppnistímabilið 2013 og varða keppni í hestaíþróttum og gæðingakeppni. Einnig er hnykkt á atriðum sem komið hafa upp.
21.02.2013
Dagana 26. 28. febrúar næstkomandi verður námskeið með Julio Borba, Rúnu Einarsdóttur og Olil Amble í reiðhöll Eldhesta og mun byrja kl 9:00.
20.02.2013
Ágæti gæðingadómari. Eins og undanfarin ár hafa gæðingadómarar styrkt landslið Íslands í hestaíþróttum með því að gefa vinnu sína á Svellköldum konum sem haldið verður 16.mars og Þeim allra sterkustu sem haldið verður 6. apríl.
20.02.2013
Í dag fer í hönd síðasti skráningardagur á Ístölt Austurland 2013, árlega veislu hestamanna á Austurlandi. Eins og undanfarin ár fer mótið fram á Móavatni við Tjarnarland skammt frá Egilsstöðum. Kunnir keppnismenn hafa boðað komu sína og verður án efa barist hart um Ormsbikarinn eftirsótta, auk fleiri glæsilegra verðlaunagripa á mótinu.