Á spretti aftur á skjáinn

Hestamannafélagið Sprettur og RÚV hafa undirritað samning um framleiðslu og sýningu annarar þáttaraðar af “Á spretti”.

Sameiginleg uppskera LH og FHB var hin glæsilegasta

Uppskeruhátíð hestamanna fór einstaklega vel fram á laugardaginn var.

Vel heppnaður formannafundur síðastliðin föstudag

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin á föstudaginn síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ.

Könnun vegna HM2015 - taktu þátt!

Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.

Sprettur hlaut æskulýðsbikar LH á formannafundi

Æskulýðsbikar LH er veittur á hverju ári, ýmist á formannafundi eða landsþingi. Það var Sprettur sem hlaut bikarinn í ár.

Lokað í dag vegna formannafundar

Skrifstofa LH er lokuð í dag föstudaginn 6. nóvember vegna formannafundar.

Uppskeruhátíð hestamanna 7. nóvember

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg á laugardaginn næstkomandi í Gullhömrum Grafarholti. Húsið opnar kl. 19:00, hátíðin verður svo sett kl. 20:00.

Taktu þátt í skemmtilegu spjalli um hestavörur

Við erum nemendur í meistaranámi við Háskóla Íslands og okkur vantar hestamenn í skemmtilegt spjall um hestavörur.

Formannafundur á föstudag

Föstudaginn 6. nóveber n.k. kl. 10:00 hefst formannafundur LH. Fundurinn verður haldinn í ÍSÍ.

Æskulýðsráðstefnu frestað

Vegna lítillar þátttöku verður æskulýðsráðstefnunni sem fyrirhuguð var á laugardaginn, frestað um óákveðinn tíma.