Íþróttamót Harðar - skráningu lýkur 29. apríl

Skráningu á Opna íþróttamót Harðar í Mosfellsbæ lýkur á miðnætti í kvöld, 29. apríl.

Lokað fram að hádegi

Skrifstofa LH verður lokuð fram að hádegi í dag föstudag, vegna fundahalda.

Bikarkeppni LH

Forkeppni fer fram í reiðhöllum Fáks og Spretts. Úrslitin fara síðan fram í Sprettshöllinni.

Líflandsmót Fáks

Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt.

Lífstöltið - dagskrá og ráslisti

Lífstöltið fer fram í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ á morgun, sumardaginn fyrsta og hefjast leikar kl. 11:00.

Bikarkeppni LH aflýst

Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. LH þakkar þeim sem skráðu sig auðsýndan áhuga og framtakssemi. Bikarkeppni LH kemst án efa á laggirnar við annað tækifæri og biðjum við þá áhugasama að sýna áhuga sinn aftur og vera með.

Skráningu í Bikarkeppni LH lýkur í dag

Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Skráning fer fram í gegnum vefinn á http://skraning.sportfengur.com/

Bikarkeppni LH

Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki.

Opið íþróttamót Mána - skráningu lýkur á miðnætti í kvöld

Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldið Opið íþróttamót í lok apríl. Mótið hefur verið vel sótt þar sem þetta er fyrsta opna íþróttamót keppnistímabilsins á Suðvestuhorninu.

Gleðilega páska!

Skrifstofa LH verður lokuð á skírdag, föstudaginn langa og á annan í páskum. Venjulegur opnunartími verður á skrifstofunni þriðjudaginn 22. apríl. Athugið að svo verður aftur lokað á sumardaginn fyrsta.