Nýárstölt Léttis

Nýárstölt Léttis mun fara fram í Léttishöllinni laugardaginn 18. janúar kl. 16:00. Að þessu sinni ætlum við að styrkja gott málefni og var Taktur styrktarsjóður fyrir valinu. Taktur eru styrktarsamtök sem veita hestamönnum fjárhagsstuðning sem orðið hafa fyrir alvarlegum áföllum af völdum slysa eða veikinda.

Tilkynning frá GDLH

Gleðilegt nýtt ár kæru Gæðingadómarar! Stjórn og fræðslunefnd hafa sett upp dagskrá af starfsemi vetrarins. Eftirfarandi dagsetningar og námskeið liggja fyrir: 16. janúar - Dómararáðstefna í samstarfi við LH og HÍDÍ 15. mars - Upprifjunarnámskeið í Reykjavík

Opinn fundur hjá Létti um móta- og æskulýðsmál í vetur

Stjórn Léttis og æskulýðsnefnd boðar alla áhugamenn um keppni og æskulýðsmál á fund í Léttishöllinni fimmtudaginn 9. Janúar kl. 20:00.

FEIF fréttir í byrjun árs

Það er nóg að gera við ýmis konar skipulag í samtökum hestamanna um allan heim. FEIF sendir út fréttabréf reglulega og heilsar einmitt nýju ári með einu slíku. Hér má lesa nokkrar fréttir frá samtökunum.

FEIF ranking 2013

FEIF ranking 2013 raðar á lista knöpum sem tekið hafa þátt í WR mótum 2013. FEIF ranking byggir á bestu tveimur einkunnum knapa í hverri grein en World ranking byggir á þremur eða fleiri einkunnum.