Fáksfréttir

Vakin er athygli á eftirfarandi viðburðum í félaginu okkar í þessari viku:

Opið Íþróttamót Hrings

Opið Íþróttamót Hrings verður haldið laugardaginn 21.maí á Hringsholtsvelli. Keppni hefst kl 10:30. Nánar um mótið á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings www.hringurdalvik.net.

Óvissuferð Fákskrakka

Nú er komið að árlegri óvissuferð Æskulýðsnefndar Fáks en í þetta sinn verður ekki nein óvissa því við uppljóstrum því hér með að blásið verður til skemmtiferðar á Álftanesi sunnudaginn 22. maí n.k.

Opið hestaíþróttamót Snæfellings

Íþróttamót Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið í Stykkishólmi laugardaginn 21. maí.

Hvað tefur nú stjórn LH?

Samkvæmt lögum og reglum LH skal ákvörðun um landsmótsstað liggja fyrir a.m.k. fimm árum fyrir það mót sem um ræðir.

Forsala miða á Landsmót 2011 framlengd!

Gríðarlega mikið álag hefur verið á miðasölukerfi Landsmóts síðastliðna daga og hefur það orðið þess valdandi að margir hverjir hafa átt í erfiðleikum með að ganga frá greiðslu á miðum.

Úrslit frá íþróttamóti Gusts

Íþróttamót Gusts fór fram um helgina í blíðskaparveðri í Glaðheimum, og áttu bæði keppendur og áhorfendur góðar stundir í blíðunni. Niðurstöður úr forkeppni og úrslitum eru hér á eftir.

FEI Nations Cup

The German team will be first into the ring as the 2011 FEI Nations Cup™ gets underway at La Baule, France tomorrow afternoon when the Dutch will have the advantage of starting last of the eight competing countries. 

Opið Íþróttamót Hrings 21.maí

Opið Íþróttamót Hrings verður haldið laugardaginn 21.maí á Hringsholtsvelli. Keppni hefst kl 10:30. Keppt verður í eftirfarandi greinum:

Íþróttamót Gusts - breyttur ráslisti

Íþróttamót Gusts hefst á morgun, laugardaginn 14.maí. Hér má sjá ráslistann með breytingum.