Fræðslukvöld um kynbótamat íslenskra hrossa

Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa fyrir fræðslukvöldi um kynbótamat íslenskra hrossa í samstarfi við endurmenntun LbhÍ.

159 dagar til Landsmóts

Landsmót hestamanna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði 26.júní til 3.júlí 2011. Undirbúningur fyrir mótið er nú komin á fullt enda bara 159 dagar til stefnu.

Sýnikennsla Antons og FT

Félag Tamningamanna stendur fyrir sýnikennslu með Antoni Páli Níelssyni, reiðkennara og tamningamanni, miðvikudaginn 19.janúar.

Hestadagar í Reykjavík

Vikuna 28.mars til 2.apríl mun Landssamband hestamannafélaga og Reykjavíkurborg standa að viðburðinum „Hestadagar í Reykjavík“.

Opin fundur með forseta FEIF

Haldin verður opin fundur með forseta FEIF, Jens Iversen, mánudaginn 17.janúar kl.17:30 íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Fáksfréttir

Uppskeruhátíð barna og unglinga, þorrablót og knapamerkjanámskeið hjá hestamannafélaginu Fák.

Guðbjörg Þorvaldsdóttir heiðruð af ÍBR

Guðbjörg Þorvaldsdóttir hlaut á gamlársdag heiðursverðlaun Íþróttabandalags Reykjanesbæjar 2010. Guðbjörg hefur verið mjög virkur félagi síðan hún gekk í hestamannafélagið Mána árið 1977 eða fyrir 33 árum.

Fyrsta liðið kynnt til leiks

Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum og er ekki seinna vænna en að fara að kynna liðin. Fyrsta liðið sem kynnt verður til leiks er lið Auðsholtshjáleigu.

Aðalfundur HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags HÍDÍ verður mánudaginn 31.janúar 2011 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Námskeið í Herði 2011

Æskulýðsnefnd Harðar stendur fyrir fjölmörgum námskeiðum í reiðmennsku veturinn 2011 fyrir börn og unglinga. Kennarar á námskeiðunum eru eins og í fyrra Reynir Örn Pálmason, Súsanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir og við bætist Line Norrgard, en öll eru þau lærðir reiðkennarar frá Hólum.