Fréttir

WorldRanking gæðingamót

Undir eftirliti LH er haldinn heimslisti yfir knapa og hross sem taka þátt í eftirtöldum greinum á löglegum gæðingamótum:

Íslandsmót barna og unglinga 2020

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á Brávöllum á Selfossi 18. til 21. júní.

Frestur til að skila inn breytingartillögum við keppnisreglur

Frestur til að leggja fram breytingartillögur við keppnisreglur LH er 16. júlí.

Komdu á Skógarhóla

Hestamenn sem eru í hestamannfélögum býðst gisting á Skógarhólum á sérstökum kjörum.

Íslandsmót barna- og unglinga 2020

Íslandsmót barna- og unglinga 2020 „Nettó mótið“ verður haldið dagana 18-21. júní á Brávöllum Selfossi, félagssvæði Sleipnis.

Námskeið í SportFeng fyrir Norðurland vestra og eystra

Námskeið í SportFeng verður haldið þriðjudaginn 9. júní í Tjarnarbæ á Sauðárkróki kl 18:00

Námskeið í SportFeng

Námskeið í SportFeng verður haldið miðvikudaginn 3. júní í Íþróttamiðstöðinn laugardal kl 19:00

Kynbótahross frá LM 2006 komin á WorldFeng

Er þitt félag komið með aðgang?

Tilkynning frá keppnisnefnd LH um lágmörk á Íslandsmót 2020

Skv. lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót fullorðinna á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót. Það er parið, hesturinn og knapinn sem ná þurfa eftirfarandi lágmörkum.

Vinningslisti stóðhestaveltu landsliðsins

Dregið var í stóðhestaveltu landsliðsins í Líflandi í dag kl. 16.00, það voru þau Eysteinn Leifsson fulltrúi FHB og Dagmar Íris Gylfadóttir markaðsstjóri Líflands sem drógu