24.06.2022
U21-landsliðsþjálfari LH hefur valið tólf knapa til að keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti í unglingaflokki og ungmennaflokki.
23.06.2022
Íslandsmót barna og unglinga fer fram 3-6.ágúst.
20.06.2022
Knapar sem eru stöðulista eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst og ganga frá greiðslu svo hægt sé að fylla pláss þeirra sem ætla ekki að mæta.
13.06.2022
Efnt var til netkosningar þar sem kosið var á milli fimm öflugra félagsmanna sem tilnefndir voru af sínum félögum. Valur Valsson Hestamannafélaginu Neista á Blönduósi, bar sigur úr býtum í netkosningunni og óskum við honum innilega til hamingju.
01.06.2022
Sumarfjarnámið hefst 20. júní.
01.06.2022
Næsta þema er "Friendship" eða "vinátta"
31.05.2022
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 4. til 5. nóvember.
Gestgjafinn að þessu sinni er Hestamannafélagið Fákur, LH þakkar Fáki boðið.
Þingið verður haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal.
21.05.2022
Starfssemi U21-landsliðshópsins hefur verið öflug í vetur. Nýr hópur fyrir árið var skipaður í byrjun desember og samanstendur hópurinn af 16 knöpum á aldrinum 16-21 árs, 7 stelpum og 9 strákum.
03.05.2022
Næsta þema er "Flower Power"
03.05.2022
LH – félagi ársins eru hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar.