Fréttir

FEIF-þingið 2023

FEIF-þingið 2023 var haldið í Stokkhólmi dagana 3. og 4. febrúar. Á þinginu voru saman komin á annað hundrað manns úr forystusveitum Íslandshestamennskunnar um allan heim.

Lágmörk á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna

Keppnisnefn LH hefur gefið út lágmörk á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2023

Vilt þú ná þér í Þjálfarastig LH?

Þjálfarastig LH eru nám þar sem hægt er að öðlast færni til þjálfunar og kennslu í hestaíþróttum.

Gæðingalist

Á landsþingi Landssambands Hestamannafélaga í nóvember 2022 var stjórn sambandsins falið að efna til kosningar um nafn til framtíðar á keppnisgrein sem gengið hefur undir vinnuheitinu Gæðingafimi LH.

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023

Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk.

U21-starfið komið á fulla ferð

U21-landsliðshópur LH hittist á dögunum á æfingarhelgi í frábærri aðstöðu Eldhesta í Ölfusinu.

HorseDay styður landslið Íslands í hestaíþróttum

Fyrirtækið HorseDay er nú komið í hóp styrktaraðila landsliða Íslands í hestaíþróttum og væntir Landsamband Hestamannafélaga mikils af notkun forritsins

Kosning um nýtt nafn á Gæðingafimi LH

Á landsþingi LH síðastliðið haust var samþykkt að taka Gæðingafimi LH inn í regluverk LH en jafnframt var samþykkt að efna til samkeppni um nýtt nafn á greinina.

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2022

Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands

Takk, jólakveðja frá formanni LH

Kveðja frá formanni LH