Fréttir

Gæðingafiminefnd LH óskar eftir athugasemdum

Starfshópur um Gæðingafimi LH óskar eftir athugasemdum frá öllum sem hafa kynnt sér reglurnar, hvort sem það eru keppendur, dómarar eða áhorfendur, um hverju mætti breyta eða bæta til að gera keppnisgreinina enn skemmtilegri.

Hæfileikamótun LH - umsóknir óskast

Langar þig til að komast í landslið Íslands í framtíðinni? LH auglýsir eftir umsóknum í hæfileikamótun LH veturinn 2021 til 2022, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Umsóknarfrestur er til 4. október.

Virtual Education Seminar - Last registration day is September 28th

Virtual Seminar with fantastic teachers, organized by the Icelandic Horse Association (LH)

Introduction of the 4 main speakers.

Haustfjarnám 2021- Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Norðurlandamót 2022 haldið í Álandseyjum

Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Mariehamn á Álandseyjum, dagana 9. til 14. ágúst. Það eru Finnar sem halda mótið í samstarfi við hestamannafélagið Álenskur í Álandseyjum.

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2022

Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 og Íslandsmót barna og unglinga 2022.

Virtual Education Seminar of LH – Dr. Andrew McLean

The third teacher on the virtual education seminar of LH.

Virtual Education Seminar with fantastic teachers!

Menntaráðstefna LH - Víkingur Gunnarsson

Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu í haust með heimsþekktum kennurum.