Fréttir

Stóðhestavelta landsliðsins - fleiri gæðingar

Steggur, Hringur, Ómur, Snillingur, Eldur og Jökull eru í pottinum í stóðhestaveltu til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Stóðhestavelta landsliðsins - næstu hestar í pottinum

Miðasala hefst á tix.is 1. maí og dregið verður úr seldum miðum í beinni útsendingu á facebooksíðu LH. Miðaverð er kr. 40.000, girðingagjald er ekki innifalið.

Stóðhestavelta landsliðsins - næstu sex hestar

Miðasala hefst á tix.is 1. maí og dregið verður úr seldum miðum í beinni útsendingu á facebooksíðu LH. Miðaverð er kr. 40.000, girðingagjald er ekki innifalið.

Stóðhestavelta landsliðsins - næstu fimm hestar

Við kynnum til leiks næstu fimm hestana sem eru í pottinum í stóðhestaveltu til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Stóðhestavelta landsliðsins - fyrstu fimm hestarnir

Við kynnum til leiks fyrstu fimm hestana sem eru í pottinum í stóðhestaveltu landsliðs Íslands í hestaíþróttum.

Tilboð á gistingu í Skógarhólum fyrir LH-félaga

Stjórn LH hefur ákveðið að bjóða félögum í hestamannafélögum gistingu á Skógarhólum á sérstökum afsláttarkjörum sumarið 2020. Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu viljum við hvetja hestamenn til að ferðast innanlands í sumar á hestunum sínum.

Kynbótahross frá LM 2004 komin á WorldFeng

Hestamannafélögin Adam, Freyfaxi og Neisti voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.

Stóðhestavelta landsliðs Íslands í hestaíþróttum

Stóðhestavelta landsliðsins hefur undanfarin ár skilað mikilvægum tekjum til landsliðsmála LH.

Listasamkeppni í tilefni af degi íslenska hestsins

Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða föndrið myndir af íslenska hestinum í íslenskri náttúru.

Landsmóti hestamanna 2020 frestað

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí.