Fréttir

Framkvæmd skeiðgreina

19.02.2024
Á knapafundi sem haldin var í húsakynnum LH á dögunum fór Halldór Victorsson formaður HÍDÍ ítarlega yfir framkvæmd kappreiða og í kjölfarið vilja stjórn HÍDÍ ásamt keppnisnefnd LH koma eftirfarndi ítarefni á framfæri:

Stærstu hestar landsins athugið

19.02.2024
Kæra hestasamfélag, RVK studios í samstarfi við Landssamband hestamannafélaga óskar eftir glæsilegum hestum til leigu eða kaups í kvikmyndaverkefni vorið 2024.

Starf Hæfileikamótunar LH í fullum gangi

16.02.2024
Hæfileikamótun LH hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum en í vetur eru um 40 efnilegir unglingar sem taka þátt í starfi Hæfileikamótunar og er þeim skipt í tvo hópa. Starf vetrarins hófst með heimsókn að Hólum í haust þar sem knaparnir fengu m.a. að spreyta sig á skólahestum Hólaskóla.

Könnun: Útivist hesta á húsi

15.02.2024
LH barst þessi spurningakönnun um útivist hesta sem eru á húsi og biðjum við hestafólk að taka sér örfáar mínútur til að svara könnuninni sem er hluti af af BS-verkefni Hönnu Valdísar Kristinsdóttur í Búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. 

Vel heppnaður knapafundur

15.02.2024
Landssamband hestamannafélaga stóð fyrir knapafundi fyrir keppendur, dómara og mótshaldara og þann 12 febrúar síðastliðinn. Fundurinn var vel sóttur bæði í sal og á netinu. Á fundinum var farið yfir reglur mótahaldsins sem gilda árið 2024, breytingar sem hafa átt sér stað, samskiptaleiðir við LH kringum mótahald, siðareglur LH, úrtökur fyrir landsmót og ýmislegt gagnlegt tengt mótahaldinu.

Íslandsmót auglýst til umsóknar á nýrri dagsetningu!

15.02.2024
Íslandsmót fullorðinna og ungmenna árið 2024 á nýrri dagsetningu eru auglýst til umsóknar fyrir áhugasama og metnaðarfulla mótshaldara. Íslandsmótin og áhugamannamót Íslands eru meðal hápunkta keppnisársins á Íslandi.

FEIF YOUTH CUP 2024

14.02.2024
Hinn geysivinsæli viðburður FEIF Youth Cup 2024 fer að þessu sinni fram í Sviss dagana 13. til 20. júlí. Viðburðurinn fyrir knapa á aldrinum 14-17 ára sem vilja öðlast keppnisreynslu á erlendri grundu. Þetta er einnig frábært tækifæri til kynnast ungum og efnilegum knöpum frá öðrum löndum.

Linkur fyrir knapafund

12.02.2024
Hér má nálgast link fyrir knapafundinn í kvöld.

Knapafundur fyrir keppendur og mótshaldara

09.02.2024
Keppnisknapar, mótshaldarar, dómarar og aðrir sem að mótahaldinu í hestamennskunni koma eru boðnir velkomnir á knapafund ársins á vegum Landssambands hestamannafélaga.