Fréttir

Keppnistímabilið í hestaíþróttum að hefjast

Mikið líf er í mótahaldi hjá hestamannafélögum um land allt, keppnistímabilið nær svo hámarki á Heimsmeistaramótinu í Berlín í ágúst.

Ásbjörn Ólafsson styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

Samningurinn er landsliðinu í hestaíþróttum afar mikivægur til áframhaldandi uppbyggingju enda er næsta Heimsmeistaramót í Berlín í sumar.

Komdu með á HM með Vita Sport

Með því að kaupa ferðina af Vita Sport verður þú beinn stuðningsaðili landsliðsins okkar í hestaíþróttum.

Nýr starfsmaður á skrifstofu LH

Berglind Karlsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Landssambands hestamannafélaga

Aðalfundur FT

Aðalfundur Ft verður haldinn uppi í sal reiðhallar Fáks, þriðjudagskvöldið 15. janúar og hefst hann kl 20:00

FEIF Youth Camp á Íslandi

FEIF Youth Camp 2019 verður haldið 7. - 14. júlí á Íslandi.

Aðalfundur HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 10 janúar kl 20:00 í Reiðhöll Fáks.

Jólakveðja LH

Um 6.000 komnir með áskrift að myndböndum Landsmóta á WorldFeng

Íslandshestafélagið í Svíþjóð, SIF-Avel, hefur keypt áskrift að LM myndböndum í WF fyrir alla félagsmenn sína sem eru með virkan aðgang að WF. Það þýðir að í dag eru alls um 6.000 áskrifendur með aðgang að myndbandasafni WorldFengs.

Kynbótasýningar Landsmóts 2018 komin inn á WorldFeng

Myndbönd af kynbótahrossum á Landsmóti 2018 eru komin inn á WorldFeng og eru þau aðgengileg öllum áskrifendum að LM-myndböndum í WF