Fréttir: Desember 2019

BM Vallá styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

26.02.2019
Fréttir
Fyrirtækið BM Vallá er komið í hóp styrktaraðila íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Kristinn Skúlason formaður landsliðsnefndar LH og Lárus Dagur Pálsson forstjóri BM Vallá undirrituðu samstarfssamning til tveggja ára.

Breyttar áherslur í afreksmálum LH

25.02.2019
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti á blaðamannafundi í Bláa Lóninu þann 24. febrúar, landsliðshóp LH í hestaíþróttum. Þetta er fyrsta skrefið í breyttum áherslum LH í afreksmálum.

Heimildamynd um íslenska hestinn á FEI TV

22.02.2019
Fréttir
Fyrsti hluti heimildamyndar í tveimur hlutum um íslenska hestinn er kominn í sýningar hjá stærsta hestafjölmiðli í heimi.

FEIF-þingið 2019

08.02.2019
Fréttir
FEIF-þingið 2019 var haldið dagana 1. til 3. febrúar í Berlín.

Samtal dómara og knapa

05.02.2019
Fréttir
Aðalfundur FT og málfundur um stöðu keppni og sýninga verður haldið miðvikudagskvöldið 6. febrúar í sal reiðhallar Fáks.

Ferða- samgöngu- og öryggisnefnd LH var með erindi í Sörla

04.02.2019
Fréttir
Ferða- og samgöngunefnd LH var með erindi um reiðvegamál og kynningu á kortasjánni laugardaginn 2. febrúar síðastliðinn.

Keppnistímabilið í hestaíþróttum að hefjast

31.01.2019
Fréttir
Mikið líf er í mótahaldi hjá hestamannafélögum um land allt, keppnistímabilið nær svo hámarki á Heimsmeistaramótinu í Berlín í ágúst.

Ásbjörn Ólafsson styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

27.01.2019
Fréttir
Samningurinn er landsliðinu í hestaíþróttum afar mikivægur til áframhaldandi uppbyggingju enda er næsta Heimsmeistaramót í Berlín í sumar.

Komdu með á HM með Vita Sport

23.01.2019
Fréttir
Með því að kaupa ferðina af Vita Sport verður þú beinn stuðningsaðili landsliðsins okkar í hestaíþróttum.