Ferða- samgöngu- og öryggisnefnd LH var með erindi í Sörla

Ferða- samgöngu- og öryggisnefnd LH var með erindi um reiðvegamál og kynningu á kortasjánni laugardaginn 2. febrúar síðastliðinn. Áður hafa slíkir fundir verið haldnir hjá hestamannafélögnum Herði, Spretti og Brimfaxa.