Fréttir: Desember 2019

Dagskrá - Þeir allra sterkustu

18.04.2019
Fréttir
Styrktarmót landsliðs Íslands í hestaíþróttum fer fram laugardaginn 20. apríl í TM-reiðhöllinni í Víðidal.

Stóðhestaveltan - potturinn kraumar af gæðum

18.04.2019
Fréttir
Stóðhestaveltan virkar þannig að þú kaupir umslag á 35.000 kr., í hverju umslagi er ávísun á toll undir einn af þeim 100 hestum sem eru í pottinum. Girðingagjald er ekki innifalið. Sala á umslögum fer fram á stórsýningunni „Þeir allra sterkustu“ í TM-höllinni á Fákssvæðinu í Víðidal.

Hreimur Örn, Karlakór Kjalnesinga og páskalambið á Þeir allra sterkustu

17.04.2019
Fréttir
Hreimur Örn Heimisson og Karlakór Kjalnesinga munu halda uppi stuðinu á Þeir allra sterkustu.

Fleiri frábærir gæðingar í stóðhestaveltunni á Þeir allra sterkustu

17.04.2019
Fréttir
Í pottinum í stóðhestaveltunni til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum eru u.þ.b. 100 hátt dæmdir stóðhestar. Stóðhestaveltan virkar þannig að þú kaupir umslag á 35.000 kr., í hverju umslagi er ávísun á toll undir einn af þeim hestum sem eru í pottinum. Girðingagjald er ekki innifalið. Sala á umslögum fer fram á stórsýningunni „Þeir allra sterkustu“ í TM-höllinni á Fákssvæðinu í Víðidal.

Geggjað happdrætti á Þeir allra sterkustu

17.04.2019
Fréttir
Happdrættið á Þeir allra sterkustu er með geggjuðum vinningum í ár.

Enn fjölgar stórstjörnum í stóðhestaveltunni

17.04.2019
Fréttir
Í pottinum í stóðhestaveltunni til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum eru u.þ.b. 100 hátt dæmdir stóðhestar. Stóðhestaveltan virkar þannig að þú kaupir umslag á 35.000 kr., í hverju umslagi er ávísun á toll undir einn af þeim hestum sem eru í pottinum. Girðingagjald er ekki innifalið. Sala á umslögum fer fram á stórsýningunni „Þeir allra sterkustu“ í TM-höllinni á Fákssvæðinu í Víðidal.

Hvað mætir Jói Skúla með í töltið á Þeir allra sterkustu?

16.04.2019
Fréttir
Jóhann Rúnar Skúlason, margfaldur heimsmeistari í tölti, mætir í töltið á "Þeir allra sterkustu". Jói er margfaldur heimsmeistari í tölti og nú er bara að sjá hvaða gæðing hann teflir til leiks en hann er ekki vanur að mæta nema til að sigra.

Þráinn frá Flagbjarnarholti á „Þeir allra sterkustu“

16.04.2019
Fréttir
Hæst dæmdi stóðhestur heims Þráinn frá Flagbjarnarholti mætir á „Þeir allra sterkustu“. Margir bíða spenntir eftir að sjá Þráinn sunnan heiða en hann setti heimsmet sl. sumar þegar hann hlaut 8,95 í aðaleinkunn í kynbótadómi. Þráinn er undan Þyrlu frá Ragnheiðarstöðum og Álfi frá Selfossi og er einn af þeim fjölmörgu súperhestum sem eru í pottinum í stóðhestaveltunni til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Tollur á öllum keyptum miðum í stóðhestaveltunni

15.04.2019
Fréttir
Í stóðhestaveltunni til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum eru u.þ.b. 100 tollar undir hátt dæmda stóðhesta. Sala á umslögum í stóðhestaveltunni fer fram á „Þeir allra sterkustu“ og kostar hvert umslag 35.000 kr., girðingagjald er ekki innifalið. Allir sem kaupa umslag fá toll undir fyrstu verðlauna stóðhest og styrkja um leið landsliðið.