Tilkynning um atvik sem koma upp á mótum

Aðgang að þessari tilkyningu hafa einungis fulltrúar í dómaranefnd LH, í henni sitja formaður LH, formaður HÍDÍ og formaður GDLH auk framkvæmdastjóra LH. Fyllsta trúnaðar og nafnleyndar er gætt um allar tilkynningar.