Fréttir

Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2022

06.11.2022
Fréttir
Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2022 liggja fyrir.

Ný stjórn LH 2022-2024

06.11.2022
Fréttir
Á landsþingi LH 2022 sem fór fram helgina 4.-5. nóvember, var kjörin stjórn til næstu tveggja ára

Uppskeruhátíð hestamanna aflýst!

04.11.2022
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður Uppskeruhátíð hestamanna 2022 sem halda átti í Gullhömrum aflýst.

Nýr A-landsliðshópur í hestaíþróttum

27.10.2022
Fréttir
Í dag kynntu landsliðsþjálfarar A-landsliðsins í hestaíþróttum nýjan landsliðshóp fyrir komandi tímabil.

Framboð til stjórnar LH 2022-2024

24.10.2022
Fréttir
Kjörnefnd birtir lista yfir þá sem gefa kost á sér til stjórnarsetu LH næstu tvö árin.

Hæfileikamótun LH

18.10.2022
Fréttir
Hæfileikamótun er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára og á síðasta ári voru 29 knapar valdir af yfirþjálfara Hæfileikamótunar Sigvalda Lárusi Guðmundssyni.

U-21 árs landslið Íslands í bígerð

17.10.2022
Fréttir
Nú er undirbúningsvinna fyrir komandi tímabil hjá U-21 árs landsliðshópnum komin á fullan skrið.

Auglýst er eftir umsóknum í Hæfileikamótun LH

12.10.2022
Fréttir
LH auglýsir eftir umsóknum í Hæfileikamótun LH veturinn 2022/2023, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Í Hæfileikamótun LH 2022-2023 verður lögð áhersla á að höfða til metnaðarfullra afreksknapa framtíðarinnar sem m.a. stefna á að keppa fyrir Íslands hönd í framtíðinni. Hæfileikamótun LH er því ein af leiðunum inn í U21 landsliðshóp LH og gefur einnig möguleika á að taka þátt í verkefnum á vegum landsliðsins.

Keppnishestabú ársins 2022 - yfirlit árangurs

10.10.2022
Fréttir
Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktendum um keppnisárangur hesta úr þeirra ræktun. Óskað er eftir upplýsingum um árangur á árinu 2021 hvort sem er á Íslandi eða erlendis.