Fréttir

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023

27.01.2023
Fréttir
Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk.

U21-starfið komið á fulla ferð

23.01.2023
Fréttir
U21-landsliðshópur LH hittist á dögunum á æfingarhelgi í frábærri aðstöðu Eldhesta í Ölfusinu.

HorseDay styður landslið Íslands í hestaíþróttum

12.01.2023
Fréttir
Fyrirtækið HorseDay er nú komið í hóp styrktaraðila landsliða Íslands í hestaíþróttum og væntir Landsamband Hestamannafélaga mikils af notkun forritsins

Kosning um nýtt nafn á Gæðingafimi LH

09.01.2023
Fréttir
Á landsþingi LH síðastliðið haust var samþykkt að taka Gæðingafimi LH inn í regluverk LH en jafnframt var samþykkt að efna til samkeppni um nýtt nafn á greinina.

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2022

09.01.2023
Fréttir
Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands

Takk, jólakveðja frá formanni LH

24.12.2022
Fréttir
Kveðja frá formanni LH

Símenntunarnámskeið með Mette Mannseth 20-22. janúar

20.12.2022
Fréttir
Námskeiðið er haldið í hestamannafélaginu Herði

Úthlutun stórmóta 2023

20.12.2022
Fréttir
Á dögunum var úthlutun á stóru mótum Landssambandsins gerð klár fyrir keppnisárið 2023.

Sameiginlegt námskeið alþjóðlegra íþróttadómara og reiðkennara

16.12.2022
Fréttir
Námskeiðið verður haldið 24-26. mars